Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 24

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 24
98 um börganna í smærri húsum og í sveitunum, sama menningarskortinn og hirðuleysið um endurbætur í þeim efnum; sama skortinn á skynsamlegu skipulagi og hagfræðislegri dáð, sem veldur því að mennirnir geta ekki orðið aðnjótandi verulegra lífsþæginda.« Eptir að hafa bennt á þau tækifæri sem eru fyrir hendi hjá bændum fyrir samvinnufjelagsskap og góðu skipu- lagi, fer Russel um þetta svo felldum orðum: „Kraptaverkið, sem vinna parf, er að skapa sveitamennt- un. Menningin felur ætíð í sjer einhvern mælir munað- ar og þæginda; en þetta næst ekki fyr en hægt er að leggja eitthvað til hliðar, fram yfir það, sem einfaldar lífskröfur útheimta. Iðnaðar og fjelagsskipulag er ávallt sameining eða fráhvarf frá skipulagsleysi og sundruðum kröptum. Starfshyggja sveitanna verður að vera samein- uð til annarlegrar stefnu en starfshyggja borganna.« í lok ræðu sinnar víkur Russel að því málefni, sem jeg hef nokkur ár rætt og ritað um. Hann segir á þessa leið: »Sannleikurinn er sá, að bændur hafa, víðast hvar, orðið að kannast við það, að fjelagsleg framkvæmdar- fyrirtæki þau, sem þeir hafa byrjað á og haft umsjón með, hafa visnað upp og dáið út af í höndum þeirra, af því fyrirkomulagið hefur strandað á sundrungarskerinu. Ef að bændur hefðu það fyrir reglu að leggja til síðu það, sem þeir hafa afgangs til nauðsynlegs lífsviðurhalds, með það fyrir augum að innleiða hjá sjer, eptir þvi sem hverjum hentar bezt, þau framfarafyrirtæki og þægindi, sem efnin frekast leyfa. Ef þeir Ieituðu aö föstum grundvelli í stjórnaraðferð til að geta nálgast fullkomna umsjón yfir stofnunum sínum og sölu allra búsafurða sinna, og tengdu við það sameiginlegan iðnaðarrekstur til eigin þarfa, þá væri hinn rjetti rekspölur kominn á. Pá gætu þeir einnig verið starfandi með sölu á framleiðslu sinni og erlendum vörukaupum, fyrir milligöngu umboðsmanna sinna á fjarlægum markaðssvæðum.« Ólafur Isleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.