Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 43

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 43
117 brautin; og hefur Tímaritið komið fram með nokkur dærni í því efni. Reynslan staðfestir þá skoðun, að þetta er öruggasta ráðið til þess, að verða ekki alveg á valdi »hringanna« og hnekkja framgangi þeirra. En þessi aðferð á örðugt uppdráttar, fyrir fjelögin, af mörgum ástæðum. Einna fyrst er það að telja, að eigi má stofnsetja þess konar fyrirtæki, nema að undan genginni rækilegri athugun og eptir það að ýmisleg skil- yrði eru fyrir hendi. Kemur þar einna fyrst til greina, að hluttakendur sjeu nógu margir og fyrirtækið hæfilega stórt. Eitt einstakt, lítið fjelag megnar smáu, út af fyrirsig, en samböndin veita styrkinn. En þá er opt ervitt að fá nógu marga liðsmennina: menn óttast ábyrgðina og skaðann, sem verða kann, ef illa tekst til með rekstur fyrirtækisins; menn óttast að undirbúningurinn sje ónógur og fram- kvæmdarþekkingin, og þar fram eptir götunum. Undir- róður mótstöðumannana og fortölur þeirra, hafa vanalega meiri og minni áhrif, og þess konar er optast óspart notað. Kaupskyldunni eru sumir ófúsir á að bindast, einkum þegar svo ber við, sem optlega á sjer stað, að þegar gömlu seljendurnir sjá að alvara er komin í málið, þá fara þeir þess fastlega á leit við einstaklingana að halda áfram viðskiptunum við sig, og bjóða þá vanalega góð kjör, enda betri en vonir standa til að fengizt geti í nýja sambandinu. Þessa freistingu standast eigi nærri því allir, og þá getur stundum farið svo að andstæðing- arnir nái því takmarki sínu: að sundrung og fylgisskort- ur hamli alveg framgangi fyrirtækisins. Út á við eru örðugleikarnir margir. Rað er til dæmis algengt að dagblöð og timarit eru óspart notuð til að ófrægja fyrirtækið og telja á því öll tormerki. Nöfn þeirra manna eru stundum fengin til að standa við þess konar, sem almenningur heldur að hafi sjerþekkingu á tnálinu og sýni óhlutdrægni, þó engin vissa sje fyrir slíku. Sumstaðar heppnast mótstöðumönnum að hafa þau á-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.