Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 4

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 4
78 fjelagsstjóri á Akureyri, sem stjórnarnefndarmaður og Oddur Jónasson, verzlunarmaður á Akureyri, sem um- sækjandi um erindisrekastarfið fyrir íslenzk samvinnu- fjelög. Pá var gengið til dagskrár og þessi mál tekin fyrir: 1. Formaður skýrði frá framkvæmdarstörfum Sambands- ins síðast liðið ár, og nefndi fyrst útgáfu Tímarits- ins, sem hefur haft nokkuð minni tekjuhalla í för með sjer en að undanförnu. Pá gerði hann oggrein fyrir kjötsölu Sambandsins síðastliðið ár, sem, að samanlögðu, hafði orðið betri fyrir seljendur en annar- staðar hjerlendis. Um sampantanir gat hann þess, að þær hefðu eigi orðið nema með steinolíu. Erindisreka- málið sýndi hann fram á að nú væri komið á þann rek- spöl, að allar líkur væru fyrir því, að erindisreki sam- bandsfjelaganna tæki til starfa um næstu mánaðamót. í ullarverkunarmálinu benti hann á leiðbeiningar og leið- arvísir Sigurgeirs Einarssonar, sem fram er komið fyrir tilhlutun Sambandsins, að nokkru leyti. Þágerði hann grein fyrir því, að nefnd sú, er á síðasta aðalfundi var kosin til þess að athuga reikningaform kaupfje- laganna og koma fram með. tillögur þar að lútandi, hefði, af ýmsum ástæðum, eigi getað sinnt þessu starfi, enn sem komið er. Loks minntist hann nokk- uð á hluttöku og framlög Sambandsdeildanna í Eim- skipafjelagi íslands, en í þessu máli, eins ogfleirum, yrði síðar tækifæri tiláfundinum að ræða þau fram- kvæmdarmál nánar, sem enn verða viðfangsefni Sam- bandsins. 2. Lög Sambandsins lesin upp. 3. Framlagðar skýrslur um innfluttar vörur deildanna 1913 og var verðhæð þeirra: 1. Kaupfjelag Norður-þingeyinga . kr. 52,228.75 2. — Þingeyinga .... — 143,469.01 3. — Eyfirðinga . . . . — 173,989.00 4. Sláturfjelag Hrútfirðinga ... — 14,097.80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.