Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 29
103 Egg • • • Ostur . . Smjör . . Ymisleg fita Smjörlíki . Nýmjólk . Undanrenna Hvítt öl kílógr. 4.0 6.2 3.9 4.7 - 18.4 85.1 - 198.0 67.0 Eptir núverandi verðlagi til sveita í Danmörku, kostar þetta 204 kr., en sama fúlga kostar í Höfn 229.55 kr. Hjón sem hafa 2 — 3 börn, má telja að þurfi á móti 3 fullorðnum mönnum. Árlegur kostnaður slíkrar sveita- fjölskyldu verður þá: Fæði 3x204 kr...............................kr. 612.00 Kaffi, te, krydd, bjór, brennivín, tóbak og fl. — 79.00 Húsaleiga.....................................— 65.00 Fatnaður......................................— 100.00 Ljós, hiti, viðhald, opinber gjöld, dagblöð, skemmtanir og fl.........................— 150.00 Samtals . . . kr. 1006.00 Beinar tekjur slíkrar fjölskyldu eru taldar 924 kr. og verður þá einhverstaðar að draga úr gjöldunum, svo búið beri sig, eða ná í aukatekjur, sem ekki er svo auðvelt. Jafnmannmörg fjöiskylda í Höfn ætti að þurfa árlega: Fæði 3x229 ...................................kr. 687.00 Kaffi, te, krydd o. fl....................— 79.00 Húsaleiga (3 herbergi 400 — 750 kr.) ... — 440.00 Fatnaður (eins og hjá sveitamanninum) . . — 100.00 Ljós, hiti, o. s. frv.....................— 150.00 Samtals . . . kr. 1456.00 Eptir þessu verður þá nær því 50% dýrara að lifa í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.