Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 29

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 29
103 Egg • • • Ostur . . Smjör . . Ymisleg fita Smjörlíki . Nýmjólk . Undanrenna Hvítt öl kílógr. 4.0 6.2 3.9 4.7 - 18.4 85.1 - 198.0 67.0 Eptir núverandi verðlagi til sveita í Danmörku, kostar þetta 204 kr., en sama fúlga kostar í Höfn 229.55 kr. Hjón sem hafa 2 — 3 börn, má telja að þurfi á móti 3 fullorðnum mönnum. Árlegur kostnaður slíkrar sveita- fjölskyldu verður þá: Fæði 3x204 kr...............................kr. 612.00 Kaffi, te, krydd, bjór, brennivín, tóbak og fl. — 79.00 Húsaleiga.....................................— 65.00 Fatnaður......................................— 100.00 Ljós, hiti, viðhald, opinber gjöld, dagblöð, skemmtanir og fl.........................— 150.00 Samtals . . . kr. 1006.00 Beinar tekjur slíkrar fjölskyldu eru taldar 924 kr. og verður þá einhverstaðar að draga úr gjöldunum, svo búið beri sig, eða ná í aukatekjur, sem ekki er svo auðvelt. Jafnmannmörg fjöiskylda í Höfn ætti að þurfa árlega: Fæði 3x229 ...................................kr. 687.00 Kaffi, te, krydd o. fl....................— 79.00 Húsaleiga (3 herbergi 400 — 750 kr.) ... — 440.00 Fatnaður (eins og hjá sveitamanninum) . . — 100.00 Ljós, hiti, o. s. frv.....................— 150.00 Samtals . . . kr. 1456.00 Eptir þessu verður þá nær því 50% dýrara að lifa í

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.