Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 16

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Blaðsíða 16
90 hitt að framleiða mikið. Þetta munu allir þeir kannast við, sem hafa fengizt við kaupskap, að nokkru ráði.* Fyrst þegar Bandaríkjamenn fóru að gera sjer grein fyrir því, að nauðsynlegt væri að raða niður jarðyrkju- tilraunum eptir vísindalegum reglum, byrjuðu þeir á því, að rannsaka allar búsafurðir bóndans, er hann framleiddi. Aðalstarf bóndans á þeim tíma var að eins að framleiða. Pá var lítið selt og keypt, og þá var lítið um verzlunargróða- menn eða milligöngumenn, eins og við þekkjum nú á dögum. Tilraunastöðvum var komið á fót, til þess að komast að einhverri niðurstöðu, og sömuleiðis búnaðar- skólum og á þeim var kennd jarðeðlisfræði, efnafræði og uppeldisfræði dýra og jurta. Þar var og kennt að þekkja sjúkdóma í ávöxtum, korni, garðmeti og dýrum; hvernig ætti að fara að því, að láta tvö grös spretta þar, sem eitt hafði áður vaxið; hvernig kýr gætu gefið af sjer meiri og kjarnbetri mjólk; hvernig ætti að byggja vegi, fara með ýmiskonar vjelar o. s. frv. Allt þetta var nauðsynlegt á þeim tímum, og er jafn- þýðingarmikið nú á dögum eins og á nokkrum öðrum tíma í sögu landbúnaðarins. En við þetta eitt má ekki sitja, þegar svo afarmargt annað er að breytast og ýmis- legt nýtt að koma í Ijós, sem hefir áhrif á aðstöðu bónd- ans. Menn verða að hafa allar atriðagreinarnar skýrar fyrir augum. Og ef bóndinn á að fylgjast með og hon- um að heppnast starf sitt, verður hann umfram allt að vera starfshyggjumaður. Framleiðsla og framtakssemi * Verndartoilar og verzlunarhringir í Bandaríkjunum rugla einnig stórkostlega eðlilegt verðlag á flestu. Af því höfum við minna að segja, en hitt er algengt, að framleiðendur okkar láta sig of litlu skipta um sölu og innkaup. Og það er naumast hægt að segja að þing og stjórn sje þar til leiðbeiningar og stuðnings. Almennt of lítið hugsað um síðari stigin: hvað fyrir framleiðsluna fáist, og hvernig verðinu skuli verja. Það eru samvinnufjelögin sem þar eru helzt á verði, þó ekki sjeu þau nógu vel vakandi. S./.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.