Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 49

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Page 49
123 verði aptur einn um hituna, mun hann sjá svo um, að framlagður bardagakostnaður vinnist aptur upp hjá kaupendum og það með fullum vöxtum. ♦ * + Þetta sementsmál er svo eptirtektavert tímans tákn og svo lærdómsríkt í mörgum atriðum, að Tímaritið hefur talið vel við eiga að skýra nokkuð greinilega frá því. í málinu kemur yfir höfuð svo margt fram í stefnu og framkvæmdum, sem heimfæranlegt er til okkar aðstöðu, nú á tímum, þó við getum, að svo komnu ekki ráðizt í mörg stórræði. En nokkuð hliðstætt þessu er þó eim- skipafjelagið okkar. Oska verður maður og vænta, að íslendingar sýni engu minni festu^og samhald í því máli, en Danir í sementsmálinu. F*á mun vel farnast, og þá verður eimskipafjelagið fyrsti sameiginlegi minnisvarðinn, sem þjóðin reisir sjer, sem vott um sanna sjálfstæðisþif og fjelagslega samvinnu. Tímaritið vill geta frætt lesendur sína hvernig sements- bardaginn gengur framvegis. Það væntir þess, að frjett- irnar verði góðar og væntir hins einnig, að geta verið á ferðinni, til að segja frá hugsunum og framkvæmdum í anda og stefnu nýja tímans. 5. /. ~'*=?313sSs$5a'’''

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.