Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Qupperneq 6

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Qupperneq 6
80 Hallgrímur Kristinsson. Jón Jónsson. b. Starfssvið erindisrekans. Sigurður Jónsson. Ouðmundur Ouðmundsson. Ingólfur Bjarnason. Jón Hannesson. 9. Tímaritið: Samþykkt að halda áfram útgáfu Tímaritsins í við- líka stærð og áður og stjórnarnefnd falið að gera sitt ýtrasta til að hinn væntanlegi erindisreki Sam- bandsins sendi ritinu sem optast frjettir um starf- semi sína, markaðsbreytingar og verzlunarhorfur. Einnig taldi fundurinn álitlegra fyrir útbreiðslu ritsins að það kæmi út í fleiri heptum á ári, að minnsta kosti fjórum sinnum, eða svo opt sem stjórnarnefnd telur samrýmanlegt við kostnaðinn og aðra aðstöðu. 10. Hagskýrslur deildanna og tillög. Samþykkt var: »Fundurinn skorar á stjórn Sambandsins að ganga þegar eptir þeim hagskýrslum frá deildum Sambands- ins, sem enn eru ókomnar, og leggja alvarlega stund á það, að niðurjöfnun á tiilögum deildanna fari fram sem næst þeim tíma, er lög Sambandsins mæla fyrir.« 11. Eimskipafjelag íslands: Fundarmenn skýrðu að nokkru leyti frá hluttöku deilda Sambandsins, sem telja má álitlega. í umræðunum kom fram sama skoðun á málinu og f. á. og æskir því fundurinn þess, að Sambands- stjórnin vinni að því, að gera hagkvæma flutninga- samninga við Eimskipafjelagið á sínum tíma og leit- ist við að ná sem mestri hluttöku í stjórn og full- trúaráði þess. Treystir fundurinn því að samvinnu- fjelög landsins láti Eimskipafjelagið í lengstu lög sitja fyrir viðskiptum og að stjórn Sambandsins geri

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.