Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Síða 8

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Síða 8
82 verð fellur og lægra verð fæst fyrir það sem um- fram er látið tiltekin loforð. Pessi kjötloforð skulu fram komin fyrir lok næsta mánaðar. II. Fjelagsstjórninni er falið að láta búa til nýjar merkiplötur, til þess að merkja með kjöttunnur Sambandsins. Greiðist kostnaðurinn við þessi merki úr Sambandssjóði, en merkin úthlutist slát- urhúsunum í Sambandinu. 17. Pessi saltkjötsloforð komu fram á fundinum frá deildum Sambandsins: Frá Kaupfjelagi þingeyinga . . . 1,000 tunnur. — — Eyfirðinga . . . 1,200 - — — Svalbarðseyrar . . 500 - — Sláturfjelagi Austur-Húnvetninga 500 — Pá var áætlað frá þessum deildum: Frá Kaupfjelagi Norður-Pingeyinga 200 - — Sláturfjelagi Skagfirðinga . . 300 - — Verzlunarfjelagi Hrútfirðinga . 100 - — — Steingrímsfjarðar 150 - Samtals . . . 3,950 tunnur. 18. Nefnd sú, sem skipuð var í málið um sameiginlegar pantanir, sá eigi að þeim yrði komið við á þessum fundi, nema framhaldi á steinolíupöntun. Annars gæti þetta mál naumast komizt á verulegan rekspöl fyr en hinn væntanlegi erindisreki gæti tekið til starfa. Fundurinn samþykkti þetta. 19. Framlagt og lesið upp erindisbrjef fyrir hinn vænt- anlega erindisreka samvinnufjelaganna, dagsett í Reykjavík 11. Apríl þ. á. og undirritað samkvæmt umboði frá S. í. S. og Sláturfjelagi Suðurlands. 20. Nefnd sú, er fundurinn hafði kosið til þess að at- huga starfssvið erindisrekans, lagði fram þessar til- lögur: I. »Til erindisrekastarfsins, fyrir yfirstandandi fjár- hagstímabil, hefur stjórn Sambandsins, fyrir sitt

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.