Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Qupperneq 5

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1914, Qupperneq 5
79 5. Sláturfjelag Austur-Húnvetninga — 72,189.40 Skýrslur vantar frá Kaupfjelagi Svalbarðseyrar, Kaupfjelagi Skagfirðinga og Verzlunarfjelagi Stein- grímsfjarðar. 4. Úrsögn úr Sambandinu kom fram frá Kaupfjelagi Skagfirðinga. 5. í Sambandið gekk Sláturfjelag Skagfirðinga, með sam- þykki fundarins. ó. Út af umræðum um upptöku nýrra deilda, bar fund- . arstjóri upp svohljóðandi tillögu: »Fundurinn felur stjórn Sambandsins að leita eptir því við þau sláturfjelög landsins, sem enn standa fyrir utan Sambandið, hvort þau vilji ekki ganga í það á þessu ári.« 7. Lesinn upp og lagður fram kostnaðarreikningur Sam- bandsins 1913 — 1914. Reikningurinn því næst afhent- ur endurskoðendum. Pá var og upplesinn kjötreikningurinn fyrir 1913, og í sambandi við hann gerði framkvæmdarstjóri grein fyrir því, að ymsar eldri eptirstöðvar í kjötr reikningi 1912 væru eigi svo fullgerðar að hægt væri að gera endanlega ákvörðun um þær á þessum fundi. Sundurliðuð skýrsla um útsölu og verðskipting á kjöti Sambandsdeiidanna síðast liðið ár var lögð fram og í sambandi við það skýrði Hallgrímur Kristins- son frá för sinni til útlanda í kjötsöluerindum á liðna árinu. Að loknum umræðum kom fram og var sam- þykkt svohljóðandi tillaga Sambandsstjórnarinnar: »Afgangur kjötreiknings, 1913, renni í Sambands- sjóð.« 8. Skipaðar nefndir: a. Sameiginlegar pantanir: Rorsteinn Porsteinsson. Pjetur Jónsson. Helgi Laxdal. 6

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.