Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 20
14 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Stefánsson, Halldór Stefánsson, Ingólfur Bjarnason og Tr. þórhallsson. Sýndu þeir fram á með ljósum rökum, að írumvarpið væri bygt á misskilningi. Deiidasamábyrgðin ein saman væri hvorki fugl eða fiskur. Ef félagið þyrfti að taka lán, kæmi það fram sem heild út á við, gagnvart lán- ardrotni. Segjum að félag sé í 10 deildum. Hver deild ábyrgist fyrir sig, en ekki fyrir aðrar deildir. Félagið fær að láni 100 þús. kr. í vörum, og skiftir þeim jafnt milli deildanna. Níu af deildunum geta borgað sitt lán, en ein deildin ekki. Tapið skellur á lánardrotni, án þess þó að hann hafi ráðið, hvernig verðmætinu var skift milli deild- anna. Engnn vafi er á, að hvorki bankar eða einstakar verslanir myndu veita félagi lán, sem heild, ef aðeins ósam- taka hópar ábyrgðust. Endirinn yrði sá, að félagið yrði að grípa til almennrar samábyrgðar, þótt samvinnulögin heimiluðu annað, þar til sjóðir hefðu stækkað svo, að ekki þyrfti láns með utan frá. — Nú sem stendur hvíla lán Kaupfélags Borgfirðinga á fáeinum einstökum mönnum í félaginu. Una þeir því sumir miður en verið hefir, að verða þannig að bera ^„syndir annara“, aðeins til þess, að þeir tortrygnu geti verslað í kaupfélagi án þess að bera sjálfir ábyrgð á þeim lánum, sem tekin eru þeirra vegna. Fyr eða síðar kemur að því, að reynslan kennir Borgfirðingum, að þeir geta tæplega farið aðra leið en önnur kaupfélög hér á landi. Aðalkeppinautarnir, sem félagið í Borgarnesi átti við að stríða, voru hinir svonefndu Jónar, báðir Bjömssynir. Um eitt skeið þóttu þeir stórefnaðir menn. En auður þeirra hvarf út í veður og vind, bæði á versluninni og síldarút- vegi. Varð verslun þeirra gjaldþrota fyrir skömmu, og tapið mikið. Sést af því, að fleiri verða fyrir skakkaföll- um en kaupfélögin, þó að mótgangi þeirra sé mjög haldið á lofti. En eftir stutta stund eru Jónarnir búnir að reisa nýja verslun með nýju nafni, en gömlu skuldirnar falla. Er haft eftir einhverjum velvildarmanni þessarar verslunar í Borgarfirði, að nú væru Jónarnir orðnir lausir við skuldir sínar, frá krepputímanum. En kaupfélagsbændurnir sætu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.