Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 31

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 31
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 25 eru á, til þess að stöðvast í fallinu, rétta við og — ef mögu- legt er — snúa ástandinu í framsókn að því höfuðmarki þjóðlífsins, að öllum mönnum geti liðið vel, geti veitt sér allar réttmætar þarfir sínar — líkamlegar og andlegar — og fái neytt hæfileika sinna hver fyrir sig og í samneyti við meðborgara sína. Til þess að geta gjört sér ljóst, hvernig hægt er að beita sér til viðnáms hinni verandi kreppu og viðreisnar þeim hnekki, sem orðinn er, og loks til framsóknar í einka- lífi og þjóðlífi, eftir því sem þörf og hugur stendur til, þurfum vér fyrst að þekkja orsakir kreppunnar, og því næst þau ytri og innri skilyrði, sem fyrir hendi eru til við- reisnar. þegar eg tala um orsakir kreppunnar, þá gildir það jafnt alt atvinnulífið, en þegar eg tala um viðnáms- eða viðreisnarhorfurnar, þá verður það sumpart jafnt fyrir at- vinnulífið alt, en sumpart aðallega með tilliti til landbún- aðarins eins. TJm orsakir kreppunnar verður öllum sennilega fyrst fyrir — og allir sammála um — að kenna þær afleiðingum ófriðarins. það er líka vafalaust rétt. Hinn vopnaði ófriður er á enda að kalla, en afleiðingar hans verka ennþá og munu verka. í stað hins vopnaða ófriðar — og á rústum hans — stendur nú annar ennþá víðtækari ófriður — viðskifta- ófriður. í vopnaða ófriðnum var barist til fjár og valda, í viðskiftaófriðnum er að vísu einnig barist til fjár og valda, en einkum þó og aðallega um lífsþarfimar. þetta stríð — eins og önnur fyrri — hefir látið menn finna til, hverjar þarfirnar eru brýnastar. það eru þær ein- földustu frumþarfimar: Fæði og klæði og húsaskjól. En það hefir truflað svo og lamað atvinnulífið, að menn eiga nú fullörðugt með að fullnægja þessum óhjákvæmilegu frumþörfum sínum. þessvegnr. er viðskiftastríðið háð. T ^rönsku stjórnarbyltingunni miklu kom fram tilhlga frá munkinum Cabot, sem vakti allmik'im hlátur og skop.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.