Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 44

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 44
38 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. hömlum með lagaboði. Máske sérstakur innflutningstoll- ur (verndartollur) á þessar vörutegundir gæti komið hér að haldi. pá ætti ekki að láta það dragast að flytja einhvern part af kjötinu út með annari verkun, reykt, kælt, fryst, niðursoðið eða pylsur. það dreifði kjötinu á erlendum mark- aði og minkaði framboð þess á hinum þrönga saltkjöts- markaði. Og loks færði það Norðmönnum heim sanninn um, að við værum þeim ekki algerlega háðir með kjötmark- að okkar. Hugsanlegt væri líka, að takast mætti að vinna salt- kjötinu rýmri markað, svo rúman, að það þyrfti ekki að geymast lengi í saltinu áður en þess væri neytt. pá þyrfti ekki að salta það jafnmikið sem nú. Og nýsaltað og hæfi - lega mikið er það — fyrir okkar smekk — engu óljúffeng- ara en nýtt kjöt. Væri aðeins hægt að fá Bretann til að neyta þess, og þykja það gott, þá væi’i það mestverðastar umbætur á markaðsskilyrðum þess, því söltunin er frem- ur handhægur og okkur hentugur verslunarmáti. Á meðan ekkert verulegt er fyrir þetta mál unnið, getur maður ekki látið sannfærast um, að það sé með öllu ókleift. pá er ein breyting enn á kjötútflutningnum, sem vel getur komið til greina, og það er útflutningur lifandi fjár. það er gamalþekt leið, sem farin var alt fram undir stríðið, en lagðist þá algerlega niður. Sú leið hefir þótt reynast mis- jafnlega, stundum vel, en stundum miður, einkum eftir að Bretar settu þær hömlur á slíkan innflutning héðan, að banna eldi fjárins á landi áður en því var slátrað. Mun það liafa verið verndarráðstöfun fyrir enska kjötframleiðslu, þó annað væri látið í veðri vaka. Á síðustu útflutningsárun- um var einnig farið að flytja féð til Belgíu, og þótti það engu miður takast en til Bretlands. pó að þessi leið sé þannig nokkuð óviss, þá virðist samt sjálfsagt að reyna hana á ný, heldur en að ekkert sé gert til umbótatilrauna á markaðsskilyrðum kjötsins. Álgert að- gerðaleysi er með öllu óviðunandi og ósæmandi, eins og sak- ir standa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.