Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 47

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 47
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 41 að ganga til þurðar, og síst er það að óttast í jafn ónumdu landi og ísland er. Miklu fremur — vitum við — standa þau enn til stórra bóta. parf ekki að lýsa því fyrir kunn- ugum. það má vera okkur mikið gleðiefni í öllum örðugleikum hins yfirstandandi tíma, að vita að við höfum nóg verkefni og framfaramöguleika einnig þar, og við ættum að nota þá það verkefnið eins og nokkurskonar hugðarefni til að létta á okkur þunga og áhyggjum hinna annara viðfangs- efna. Eg hefi orðið þess var, að ýmsum mönnum finst ástæða til að leggja árar í bát hvað snertir alt okkar fram- farabrask í jarðrækt og búfjárrækt á meðan þessir örð- ugu tímar standa yfir. En þetta er einmitt öfugt. Aldrei hefir verið ríkari ástæða til að gera alt, sem hægt er, í því tilliti, en einmitt nú. Skilst það af mörgu því, sem eg hefi áður sagt. Hver er og hefir verið tilgangur okkar með þeirri viðleitni ? Einmitt sá, að gera skilyrðin léttari til að geta lifað farsællega í landinu, — bæta aðstöðuna, — bæta lífsskilyrðin fyrir okkur sjálf og niðja okkar. Alt sem gert hefir verið og gert verður í þá átt, gerir okkur hægara að standa á móti örðugleikum þessa tíma — og hverskonar örðugleikum — og rétta við og snúa vörninni í sókn, þegar um hægist. Ef einhver kynni að líta smáum augum á árang- urinn af þessari viðleitni okkar, þá skulum við staðnæmast ögn þar við og líta til baka um nokkur ár. Um aldamótin síðustu var framleiðsla landbúnaðarins til viðskifta viö útlönd 1864 þús. króna virði; árið 1913 — áður en stríðið raskaði öllum verðhlutföllum — var hún 5195 þús. kr. virði. Að vísu liggur þessi hækkun ef til vill meir í verðhækkun en aukning vörunnar, en áreiðanlega væri þó ekki orðinn líkt því svona mikill munur, ef ekkert hefði verið gert að því, að bæta framleiðsluskilyrðin með jarðabótum, þó hægt þyki hafa miðað Á annað má líka benda. Nú vinna miklu færri menn að framfærslu j afnstórs bústofns en áður, og vinna þó með minni elju. þó hafa útfluttar landbúnaðarvörur nær þre-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.