Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 71

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 71
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 65 félaganna litu fremur niður á kaupfélögin. Álitu þau eins og nokkurskonar viðbót við lánsfélögin, en að þau hefðu litla sjálfstæða þýðingu. Kaupfélögin áttu að kenna þeim fátæku að spara, svo að þeir hefðu eitthvað að leggja í lánsfélögin. Að lokum kom þar 1902, að þýsku kaupfélögin slitu félagsskapnum við lánsfélögin, mynduðu samband með sér og settu upp heildsölu í Hamborg, sem síðar hefir vaxið mjög og er nú eitt hið þýðingannesta samvínnu- fyrirtæki í heimi. Reyndist hér sem oftar, að þjóðverjum lætur vel að koma á stórfeldu skipulagi. þýsku kaupfélögin hafa nokkur séreinkenni. þeim er með landslögum bannað að versla við utanfélagsmenn. En samþyktir félaganna banna að láta félagsmenn fá rentu af höfuðstól sínum. þar er Danmörk forustulandið, og á það Norðurlönd. við þó víðar sé leitað. Fyrsta félagið mynd- aði sr. Sonne í Thisted 1866, og voru eink- um verkamenn í þeim samtökum. En síðar fór svo, að það varð bændastéttin danska, sem mest hefir látið eftir sig liggja í samvinnumálum. þeir hafa kaupfélög í hverri sveit og þorpi um alt landið. Síðar mynduðu þeir með sam- vinnu sláturfélögin, smjörbúin og eggj asölulélögin. Kaup- félögin eru nú um 1500. Tala félagsmanna 250 þús. Heild sala þeirra, Fællesforeningen, hefir yfir 100 miljón króna veltu og er sambærileg við risafyrirtæki stóni landanna. Næst Danmörku kemur Finnland. Höfuðforvígismað- ur samvinnunnar þar í landi er próf. Honnes Gebhard. Kaupfélögin ná þar líka til allra stétta, bæði í sveitum og bæjum. Félagið ,,Elanto“ í Helsingfors er stærst af öllum samvinnufélögum á Norðurlöndum. I Svíþjóð byrjaði samvinna lítið eitt um 1850. Síðar komu áhrif frá Englandi og þýskalandi. En fram undir aldamót gekk alt býsna erfiðlega fyrir kaupfélögunum. Réttarstaða þeirra var ákaflega óviss. Engin samvinnulög til, og helsta úrræðið fyrir félögin var að láta skrásetja sig eins og hlutafélög. 1897 gengu í gildi hin fyrstu lög um samvinnufélög í Svíþjóð og 1899 myndaðist samvinnu- heildsalan — Kooperativa förbundet. I þessu sambandi eru 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.