Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 84

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 84
78 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. þjóðfélaginu til heilla. Ríkið og löggjöfin á að tryggja per- sónufrelsi manna, atvinnufrelsið og eignarréttinn. Búauð- ungar voru fjandsamir ánauð og ófrelsi allra stétta, og öllum afskiftum ríkisins af atvinnurekstri þjóðanna. Grundvallarkenning búauðunga var sú, að jörðin sé hin eina auðsuppspretta. þeir töldu því landbúnaðinn þýð- ingarmesta atvinnuveg hverrar þjóðar. Jarðyrkja og önn- ur hrávöruframleiðsla (t. d. námugröftur og fiskiveiðar) voru einu arðsömu atvinnuvegir landanna. Engin önnur atvinna gaf af sé.r hreinan arð (produit net). þetta átti þó fyrst og fremst við landbúnaðinn. Gildi hans fyrir þjóð- íélagið var í því fólgið, að hann gaf jarðeigendum hrein- an ágóða, þegar hann hafði veitt framleiðendunum lífsupp- eldi sitt, og allur kostnaður við hann var greiddur. Af þess- um hreina ágóða var komin öll aukning á auði heimsins. Hann var uppspretta þjóðarauðsins. Iðnaður og verslun voru álitnir arðlausir atvinnuvegir frá þjóðfélagsins sjón- armiði. þeir vora að vísu nauðsynlegir, en þeir gáfu þjóð- unum engan hreinan arð. Framleiðslu kölluðu búauðungar það, að ná óunnum efnum úr skauti náttúrunnar. þeir töldu ekki annað með til auðs, en afurðir jarðarinnar. Arðsöm vinna sögðu þeir að væri sú, er skildi eftir afgang, þegar allur kostnaður við hana væri greiddur. Jarðyrkjan væri eina arðsama vinnan,. því að hún væri sú eina vinnan, er yki nokkru við auðlegð þjóðanna. Búauðungar skifta mönnunum í þrjár stéttir: 1. Jarð- eigendur. 2. þá, er unnu að jarðyrkju eða annari hrávöru- framleiðslu. 3. Iðnaðarmenn, kaupmenn og aðra starfs- menn þjóðanna. Jarðeigendur hafa stjórn jarðanna á hendi, en selja þær oft öðrum á leigu. þeir hafa komið jörðunum í rækt og gert á þeim jarðabætur. þann kostnað eiga þeir að fá endurgoldinn. Bóndinn verður að framfæra sig og fjöl- skyldu sína, greiða skatta og annan kostnað af afurðum búsins. Landsetinn greiðir j arðeigandanum auk þess árlegt afgjald. því má skifta í tvo hluta: Vexti af höfuðstólnum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.