Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 92

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 92
Um raunspeki Aug1. Comtes. Nú hefir í fáum di'áttum verið sagt frá æfi þess manns, sem er í einu faðir raunspekinnar og félagslegra vísinda. Er þá næst að skýra frá aðalatriðunum í kenning- um hans og í hverju þær nýungar eru fólgnar, sem þessi emkennilegi heimspekingur hefir bætt við andlega sam- eign manna. Merkust af uppgötvunum hans er það, að skapa nýja vísindagrein, félagsfræðina, mannlífsvísindin. Hann mynd- aði líka það nafn á þessari fræðigrein (s o c i o 1 o g i e), sem notað er á flestum tungum Norðurálfunnar með því, að bræða saman latneskt orð og grískt. Með því að rann- saka þróun og sögu vísindanna komst Comte á unga aldri að þeirri niðurstöðu, að mannkynið væri jafnan veikt og vanmátta á hverju því sviði, þar sem ekki væru þekt lög náttúrunnar. Eina ráðið til að drotna yfir náttúrunni væri að skilja rétt eðlislög hennar. Og höfuðástæðan til þess, að mönnunum liði illa, og mikið ver en þyrfti að vera, væri einmitt sú, að mennirnir skildu ekki sjálfa sig, og allra minst skildu þeir félagslegt samstarf sitt. það hefir venð sagt, að Comte hafi séð félagsfræðina framundan eins og Móse sá hið fyrirheitna land frá Nebósfjalli, áður en hann dó. Móse sá yfir landið, legu þess og megineinkennin, en lifði ekki til að fara um einstök héruð þess. Svo er og um Comte. Hann sá fyrirfram, jafn skarplega og eftirmenn hans, verksvið og þýðingu félagsvísindanna. Hann sá enn- fremur aðstöðu félagsfræðinnar gagnvart öðrum náttúru- vísindum, landamerki hennar og aðstöðu við skyldar þekk- ingargreinar. En Comte entist ekki aldur og heilsa til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.