Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 96

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 96
90 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. úrulögin séu eilíf og óbreytanleg. Spekingar Forn-Grikkja bygðu á þeim skoðunarhætti stærðfræðilega stjörnufræði. En síðan á endurreisnartímanum hefir hver snillingurinn af öðrum beitt sömu starfsaðferð í ólíkum fræðigreinum. Bacon, Galilei og Descartes hafa tekið við af Grikkjum og eru þannig í víðasta skilningi feður vísindanna og raun- spekinnar. þar sem fyrirbrigðin eru einföldust og minst samsett, hafa vísindin fyrst komist að fastri niðurstöðu um náttúrulögin. En jafnvel á þeim sviðum, þar sem lög- mál náttúrunnar eru ekki enn fundin, verður að gera ráð fyrir, að þau séu engu að síður til, aðeins ekki skýrð og skilin enn. þetta á allra helst við í félagsfræðinni. Goðfræðin og frumfræðin leitast við að skilja og skýra dýpstu gátur tilverunnar, upphaf og endalok allra sýni- legra og ósýnilegra fyrirbrigða. Vísindin spyrja fyrst og fremst um lögmál náttúrunnar, hverjum lögum náttúru- kraftarnir hlýða, án þess að grafast eftir því, sem engin leit eftir staðreyndum getur fundið svar við. „Að sjá til að spá“ skyldi vera kjörorð raunspekinnar. Að skilja nátt- úrulögin til að geta drotnað yfir náttúrunni, var þá tak- markið. þegar vísindamennirnir sækja fram í þekkingar- leitinni, er sigur þeirra með tvennu móti. Fyrst að auka þekkinguna, hina andlegu sameign allra siðaðra manna. 1 öðru lagi að gefa mannkyninu töfralykil að gæðum náttúr- unnar til að fullnægja mannlegum kröfum. 1 spor hinnar hugrænu þekkingar í vísindunum hafa fylgt ótölulegar breytingar í iðnaði og allri framleiðslu. Með vaxandi reynslu og þekkingu á sálarlífi og skapgerð manna finnast líka, að því er Comte hyggur, náttúrulög þau, er stýra gerðum manna. þá munu uppgötvanir á því sviði valda jafnmiklum straumhvörfum í þróun einstakl- inganna og félagslífs, eins og þegar hefir orðið í efnafræði, eðlisfræði, læknisvísindum o. s. frv. Comte gerir ítarlega grein fyrir því, hvað hann á við með orðinu r e y n s 1 a, þegar talað er um raunspeki ograunvísindi. Fyrst að slík þekking sé t r a u s t og v e r u 1 e g, bygð á staðreyndum. í öðru lagi að þekking-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.