Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 108

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 108
102 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. getur þar verið um allmikla hættu að ræða fyrir fólk, sem að kemur og ekki þekkir mun á misgóðum stöðum á þessu sviði. Félagið gerði tilraun með að hafa tvennskonar fæði. Venjulegt Reykjavíkurfæði, með því sniði, sem annars tíðkast í kaupstöðunum, t. d. kaffi oftar en einu sinni á dag, og einfalt fæði, án alls íburðar eða óþarfrar eyðslu. þar var kaffi sparað. Verðlag í hvorum flokki var eftir tilkostnaði. Fyrsta mánuðinn var ódýrara fæðið um 70 kr. á mánuði, dýrara fæðið rúmar 80 kr. pá var fæði alment selt í bænum á 90—100 kr. og jafnvel meira. Á útmánuð- um eftir að krónan féll í verði, hlaut fæðið að hækka, því að efni í matinn var keypt jafnóðum. Síðasta mánuðinn var ódýrara fæðið um 80 kr., en hið dýrara 95 kr. þá var svipað fæði á sambærilegum stað 110 krónur. Eftir ástæðum varð fæðið fremur ódýrt, þegar tekið er tillit til gæða. En þó er vonast eftir að lengra verði kom- ist. En óhugsandi er þó, að nokkurntíma verði kept við heimavistir sveitaskólanna, t. d. Hvanneyri, þar sem bæði er um ódýra mjólk o. fl. sveitavörur að ræða, og landið leggur hinsvegar til hús bæði til starfrækslunnar sjálfrar og handa fólki því, er vinnur að matreiðslunni. En í Reykja- vík verða skólarnir að gjalda húsaleigunnar og dýrleik- ans í bænum. Ávinningurinn fyrir skólafólk við slíkt mötuneyti á að geta verið þrennskonar. í fyrsta lagi að maturinn verði því ódýrari en ella. í öðru lagi að full trygging sé fyrir því, að maturinn sé hollur, vel tilbúinn og úr óskemdu efni. þetta atriði er meira vert en margur hyggur. í þriðja lagi er maður .ætíð manns gaman. Fyrir námsfólk á líku reki er ávinningur að því, að hafa einskonar heimili sam- an. Slík sambúð þroskar menn félagslega engu síður en nám. Eins og áður er sagt, er mötuneytið í húsi ungmenna- félaganna. þangað liggja leiðir fjölmargra ungra manna og ungra kvenna víðsvegar að af landinu. Sama má segja um eldra fólkið, samvinnumennina úr sveitunum. þeir eiga líka oft leið til Re.vkjavíkur án þess að eiga þar frændur eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.