Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Page 111
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
105
Jakob Jónsson, Norður-pingeyjarsýslu.
Jens Pálsson, Rangárvallasýslu.
Klemens Björnsson, Reykjavík.
Magnús Björnsson, Skagafjarðarsýslu.
Ragnar Sigurðsson, Breiðdalsvík.
Sveinn Guðmundsson, Árnessýslu.
Valgerður Guðmundsdóttir, Reykjavík.
Vilhjálmur Vilhjálmsson, Reykjavík.
Kendar voru þessar námsgreinar:
íslenska (Tr. p.) 3 stundir í yngri deild, 1 í eldri deild.
Danska (J. J. og Sigursteinn Magnússon) 3 stundir í
hvorri deild.
Enska (Ól. Kjartansson) 3 stundir í hvorri deild.
pýska (Einar Jónsson) 2 stundir í yngri deild, 1 stund
í eldri deild.
Franska (Guðlaug Jónsdóttir) 1 stund á viku.
Reikningui* (Jón Guðmundsson, Halldór Andrésson og
Hallgrímur Sigtryggsson) 3 stundir í yngri deild og 2
stundir í eldri deild.
Bókfærsla (Jón Guðmundsson og Stefán Rafnar) 5
stundir í eldri deild.
Verslunarsaga íslands (Tr. p.) 2 st. á viku í eldri deild.
Skrift (Sigurgeir Friðriksson) 2 stundir á viku í
yngri deild.
Vélritun (Sigurgeir Friðriksson) 2 stundir á viku í
hvorri deild.
Hagfræði (Héðinn Valdimarsson) 3 stundir á viku í
eldri deild og Friðgeir Björnsson 3 stundir á viku í yngri
deild.
Félagsfræði (J. J.) 3 stundir í hvorri deild.
Samvinnusaga (J. J.) 3 stundir í hvorri deild.
íslenska. E 1 d r i d e i 1 d: Egils saga Skallagrímsson-
ar hraðlesin og skýrð. — Yngri deild: Lesin vand-
lega Gunnlaugs saga Ormstungu. Málfræði Halldórs Briem
notuð við kensluna. Farið yfir bókmentasögu Sigurðar
Guðmundssonar. Skriflegar æfingar.