Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1987, Side 69

Andvari - 01.01.1987, Side 69
ANDVARI SKAPANDI TRYGGÐ 67 100), eða þegar Póloníus minnir Laertes á að „The wind sits in the shoulder of your sail“ (1.3.56). Matthías kýs að fylgja frumtextanum ekki orðrétt eftir heldur þýða samkvæmt viðteknu íslensku orðfæri, í fyrra tilfellinu: „Hafið veltist / ei ofsalegar yfir flóðgirðingar / og inn á land ...“ (bls. 221), og í því síðara: „Því vindur blæs nú beint í voðir þínar“ (bls. 135). Þýðing Helga reynist mun meira skapandi þótt orðréttari sé: „Hafsjór sem brotið hefði varnargarð / gæti’ ekki hraðar hámað undirlendið“ (bls. 205) og „nú stendur byr í herðar segla þinna“ (bls. 131). Þýðing Helga sýnir, að mínu áliti, að þegar um óvenjulega málbeitingu er að ræða á frummálinu getur vökul og hugkvæmin nánd við frumtextann reynst frjóasti þýðingarkosturinn. Ef haft er í huga hvernig stigveldi merkingarinnar þröngvar iðulega erfið- um valkostum upp á þýðendur, er með ólíkindum hversu oft Helga tekst að varðveita myndmál Shakespeares án þess að víkja sér undan kröfum formsins, að viðbættri ljóðstafakvöðinni. Þegar drottning segir við Hamlet að „This is the very coinage of your brain“ (III.4.139), þá fórnar Matthías „coinage“ til að geta stuðlað, sem hann gerir hér enn á klifunarsaman hátt: „Nei þetta er tómur heilans hugarburður“ (bls. 206), en Helgi finnur orðið „myndamót“ sem er ágætur fulltrúi „coinage“ og uppfyllir jafnframt stuðl- unarþörf á látlausan hátt: „Það kom úr myndamóti heila þíns“ (bls. 191). Þó að Helgi sýni oftlega mikla hugkvæmni í slíkri textafylgni, á hann það til að forðast orðrétta þýðingu þegar maður hefði þó helst vænst hennar. Þetta er ekki endilega viðleitni til að forðast það að þýðingin verði „þýðingarleg“, eins og sagt er, því slíkt veltur á setningaskipan fremur en orðavali (og „orðrétt“ þýðing Helga er sjaldan „orð-fyrir-orð“ þýðing). í Hamlet er að finna frægustu hendingu sem Shakespeare lét frá sér fara, línu sem margir hafa á hraðbergi (og kunna á frummálinu), jafnvel þótt þeir hafi aldrei lesið leikritið eða séð það á sviði: „To be, or not to be, that is the question“ (III.1.56). Þessa línu þarf þýðandi ekki einu sinni að „merkja“ sem fræga hnu, hún virðist alveg sjá um sig sjálf með sínum sáraeinföldu orðum; þarna er bara sögnin að „vera“, neitunarorðið, og svo orðið „spurning“. Enda þýðir Matthías að því er virðist á ofur eðlilegan hátt: „Að vera eða ekki, það er þessi spuming“ (bls. 178). En ef betur er að gætt hljótum við að heyra áhersluna sem skapast við tvítekningu sagnarinnar í frumtextanum og finna hversu afleitt er að sleppa henni. Jafnframt er „question“ í raun mun veiga- meira orð en svo að því sé tekið sem beinni spurningu — þó að línan sé stundum skilin þannig að Hamlet sé eingöngu að glíma við spurninguna hvort hann eigi að fyrirfara sér eða ekki. Eins og sjá má í þýðingu Helga hefur hann glímt við bæði þessi vandamál en samt hefur þurft töluverða dirfsku til að láta átökin endurspeglast í þessari >>einföldu“ línu: „Að vera, eða’ ekki vera, þarna er efinn“ (bls. 167). í °rfáum orðum fáum við hér gott dæmi um hæfileika Helga til að meta gildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.