Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 58

Andvari - 01.01.1997, Qupperneq 58
56 GUÐMUNDUR HÁLFDANARSON ANDVARI ingsfrelsið. Megináhersla Jóns var alla tíð á það að þoka íslensku atvinnu- lífi og samfélagsháttum í átt til nútímans, enda taldi hann efnahagslegar framfarir nauðsynlega forsendu þjóðfrelsis. Batt hann miklar vonir við verslunarfrelsið í þessum efnum, þar sem einokunin hafði að hans mati ver- ið helsta orsök stöðnunar í íslensku efnahagslífi.74 „Vér höfum nú þau hlynnindi,“ skrifaði hann í sendibréfi árið 1857, „að vér höfum frjálsa verzl- an, frjálsa atvinnuvegi, og frjáls umráð að gjöra hvað vér getum til að efla framför vora og landsins. Þá er mest formlegt og pólitiskt það sem oss vantar, og það er áríðanda, en vér megum geta áunnið oss það eptir því sem oss fer fram, ef vér sjálfir förum rétt að, og játum engu á oss sem oss er í skaða.“75 Þegar grannt er skoðað sést að óbilgirni Jóns í sjálfstæðisbaráttunni staf- aði ekki af ósveigjanlegri þjóðernisstefnu fyrst og fremst, heldur var hann þeirrar skoðunar að íslendingar væru alls ekki í stakk búnir til að taka við sjálfsforræði upp úr miðri 19. öld. Hernaðaráætlun hans í stríðinu við Dani gekk því út frá því að tefja stjórnarbótina sem lengst með óaðgengilegum kröfum, í þeirri von að hún fengist þegar landið væri reiðubúið til að taka við því frelsi sem hann taldi að það ætti rétt á. Þetta má lesa úr bréfum Jóns sem hann skrifaði vinum sínum á þeim tíma er deilurnar í stjórnarbót- armálunum stóðu sem hæst. Sem dæmi má nefna að í ágúst 1865 kvartar Jón yfir því við Guðbrand Vigfússon „að Arnljótur [Ólafsson] og Benedikt [Sveinsson vilji] nú hafa fjárhaginn á tout prix [hvað sem það kostar].“ Sjálfur sagðist hann fremur kjósa að „halda kröfum vorum að svo stöddu, þó ekkert fáist, og heimta sífelt, en reyna að koma á samvinnu og félags- skap til að taka sér fram að öðru leyti, svo við getum slegið til með fjárhag- inn þegar við sjáum okkur slag, en ekki fyrri.“76 Um svipað leyti skrifaði hann í bréfi til Konrads Maurers að það væri „mikil ástæða fyrir mig til að halda, að okkur liggi ekki á sjálfsforræði fremur en verkast vill, heldur þurfum við að flakka 40 ár í réttleysisins eyðimörk, til að þvælast betur ef mögulegt væri. Væri nokkurt verulegt gagn í okkur, þá höfum við nóg frelsi til að taka okkur fram, og nóg efni til að leggja á okkur skatt sjálfir, sem hvorki Dönum né stjórninni kemur við . . .“ Af þessu bréfi má einnig ráða að andstaða Jóns við fjárhagstillögur Dana á þinginu fyrr um sumarið hafi alls ekki stafað af blindri trú á reikningskröfur, heldur leit hann fyrst og fremst á þetta sem herbragð. „Ef við hefðum verið sterkari en við erum,“ skrifaði hann, „þá hefði eg ekki verið svo harður á móti að láta standa til, en meðan við erum veikir, þá held eg réttast sé að fara undan í flæmingi og sjá einúngis við að gefa ekki færi á sér í neinu verulegu.“77 Þjóðernisbarátta Jóns Sigurðssonar síðustu ár hans á þingi tryggði hon- um sess sem óskoraður forystumaður í íslenskum stjórnmálum. Tókst hon- um listilega að berja niður alla mótspyrnu, vegna þess að andstæðingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.