Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 24
22 ÓLAFUR HALLDÓRSSON ANDVARI bók hans um Jón Ólafsson frá Grunnavík (5. bindi, 1926) og Bréf Bjarna Thorarensens í tveimur bindum (13. bindi, 1943 og 14. bindi kom út að Jóni látnum, 1986); hinar eru Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794 (6. bindi, 1928), Málið á Nýja testamenti Odds Gottskálks- sonar (7. bindi, 1929) og Úr bréfabókum Brynjólfs biskups Sveins- sonar (12. bindi, 1942). Jón kom á fót annarri ritröð á vegum Fræða- félagsins: íslenzk rit síðari alda, sjö bindi. Þar af hefur hann sjálfur gefið út fjögur bindi: Ármanns rímur eftir Jón Guðmundsson lœrða (1637) og Ármanns þáttur eftir Jón Þorláksson (1. bindi, 1948), Lud- vig Holberg, Nikulás Klím, íslenzk þýðing eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík (1745) (3. bindi, 1948), Móðars rímur og Móðars þáttur (5. bindi, 1950) og Gamall kveðskapur (7. bindi, 1979). Einnig komu í þessum flokki ljósprent tveggja kvæðabóka frá 17. öld, sem Jón gaf út með inngangi, í sérhefti með hvorri bók, þar sem rækileg grein er gerð fyrir handritunum og kvæðum þeim sem þau varðveita: Kvœða- bók úr Vigur AM 148, 8vo (1955) og Kvœðabók séra Gissurar Sveins- sonar AM 147, 8vo (1960). Áður er minnst á Heiðreks sögu sem kom út hjá STUAGNL 1924, en fyrir það félag gaf Jón út litla bók: Hándskriftet AM 445c, 1, 4to. Brudstykker af Víga-Glúms saga og Gísla saga Súrssonar (1956), og aðra með Jakobi Benediktssyni: Hákonar saga ívarssonar (1952). Stærsta verk sem Jón vann að er Saga Óláfs konungs hins helga, Den store saga om Olav den hellige, sem var prentuð í Osló á árun- um 1930-1941, tvö bindi, samtals 1163 blaðsíður. Fyrra bindið kom út í tveimur hlutum, hinn fyrri, 368 bls., 1930, síðari hlutinn, bls. 369- 654, 1933, en seinna bindið í einu lagi 1941. Nú á það ekki saman nema að nafninu þegar talað er um að menn gefi út bækur. Oft nefna menn sig útgefendur þótt þeir geri ekki annað en að sjá um endurprentun á eldri bók, og að vísu er það réttmætt ef útgáfan er endurskoðuð og borin saman við frumrit, sem getur orðið mikið verk. En Saga Ólafs konungs hins helga er þannig unnin að textinn var í fyrstu skrifaður upp eftir eldri útgáfu, en síðan borinn saman við aðalhandrit sögunnar og prentaður stafrétt eftir því og skáletrað allt sem var leyst úr böndum. Þannig frágangur texta er bæði seinleg- ur og krefst mikillar og sívakandi nákvæmni. Síðan voru önnur hand- rit borin saman við aðaltextann, sum heil, sum skert og sum rytjur einar, samtals á fjórða tug handrita og handritabrota, og öllum orða- mun raðað upp og hann síðan prentaður neðanmáls við aðaltexta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.