Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 108
106
AÐALGEIR KRISTJÁNSSON
ANDVARI
Hér skal því að endingu bætt við að þeir sem glugga í bréf Finns kynnast
geðfelldum, góðviljuðum og yfirlætislausum manni. Sú lítilsvirðing, sem
víða gægist fram þegar vísindastörf Finns eru nefnd, er ekki allskostar rétt-
mæt því að það er eðli vísindanna að úreldast. Þau falla í gleymsku og fölna
líkt og lauf á haustdegi. Finnur Magnússon var barn síns tíma. Hugarflug
hans fór stundum með himinskautum og því fór sem fór. Engu að síður
varpaði hann frægðarljóma á ísland og íslenska menningu meðan hann var
ofar moldu og átti drjúgan þátt í að kynna hana umheiminum. Fyrir það
eigum við honum þakkir að gjalda og ber að hafa minningu hans í heiðri.
TILVÍSANIR
1. Personalhistorisk Tidskrift 5.rV (1908), 177-82.
2. Lbs. 341 a, fol.
3. Aarbdger for nordisk Oldkyndighed og Historie (1875), vi.
4. Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab I (1942), 70.
5. Kdbenhavns Universitet VIII (1992), 521-22.
6. Fonden ad usus publicos II (1902), 367-68.
7. Skírnir (haust 1987) CLXI, 227-30.
8. Gripla IV (1980), 172-85.
9. Frásögur um fornaldarleifar I (1983), xiii.
10. Sama rit II (1983), 615-39.
11. ÞÍ. KA-82.
12. Sama heimild.
13. Lovsamling for Island VII (1857), 668-71.
14. Frásögur um fornaldarleifar I, xxiii.
15. Personalhistorisk Tidskrift 5.rV, 183 og 189.
16. ÍB 94 a, 4to.
17. RA. Kongehusarkivet. Christian VIII, Breve, 145.
18. J0rgen Jensen, Thomsens Museum (1992), 68.
19. C. S. Petersen og V. Andersen, Illustreret dansk Litteraturhistorie III (1924), 338.
20. RA. Privatarkiv, nr. 5943.
21. RA. Den kgl. direktion for universitetet [. . .], Referat- og resolutions prot. 1815, nr. 479.
22. JS. 95 b, fol.
23. RA. Den kgl. direktion for universitetet [. . .], Kopibog 1817, nr. 196.
24. ÍB. 94, 4to.
25. N.M. Petersen, Samlede Afhandlinger III (1872), 393-94.
26. Jón Helgason, Ritgerðakorn og rœðustúfar (1959), 181.
27. Sama rit, 181-82.
28. RA. Den kgl. direktion for universitetet [. . .], Kopibog 1819, nr. 241.
29. RA. Den kgl. direktion for universitetet [. . .], Forestillingsprot. 1818, nr. 587.
30. Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab II (1950), 351.
31. Finnur Magnússon, Eddalœren IV (1826), xiv.
32. Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab II, 351.