Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 87
andvari FINNUR MAGNÚSSON 85 frá heiðni, og kölluðu ritgerðina „en skarpsindig og kundskabsrig Under- sögelse“ sem hefði hlotið viðurkenningu innanlands jafnt og utan. Að lok- um gátu þeir þess að Finnur hefði sýnt hæfni sína við samningu orðskýr- luga við annan hluta Sæmundar-Eddu sem verið væri að prenta hjá Árna- nefnd. Greinargerðin var dagsett 26. ágúst og stíluð til konungs.20 Með þessa umsögn í höndum samdi háskólastjórnin tillögu um að veita Finni Prófessorsnafnbót í heiðursskyni. Hann sé talinn sá sem beri hvað mest skyn á fornan norrænan kveðskap jafnt á íslandi sem í Danmörku og skynji manna best hinn forna norræna anda. Því sé hann vel að því kominn að fá þessa viðurkenningu. Greinargerðin var dagsett 21. september 1815. Úr- skurður konungs var kveðinn upp viku síðar.21 Á þessum árum gerði Finnur sér vonir um að hljóta prófessorsembætti við háskólann í Kristjaníu. í bréfi til Gríms Thorkelíns 31. janúar 1815 vék Ól- afur Ólafsson í Túnsbergi að Finni og taldi að hann væri rétti maðurinn til að gerast þar prófessor í latínu og norrænum málum. Ólafur bætti síðan við á ^slensku: „Eg held að Egger[t]s Ólafssonar andi og biskups Finns Jónssonar séu í og yfir honum“.22 Þetta áform virðist von bráðar hafa orðið að engu. Finnur sótti um að verða aukaprófessor við Hafnarháskóla í fornnorræn- urn fræðum með bréfi til stjórnar háskólans 3. mars 1817 og umsókn til kon- Uugs. Þeirri málaleitun var hafnað með bréfi háskólastjórnarinnar til hans U- mars, en lýst yfir stuðningi við rannsóknir hans á fornbókmenntunum." 1 bréfi til Rasks 13. júní 1817 verða orð Finns ekki skilin öðruvísi þegar þetta brást en hann hafi hugleitt að flytjast til íslands þegar hann segir: Rétt hefur þú þar í, að fáum hefði orðið uppbygging í för minni héðan til íslands og ei hefði hún verið samkvæm ósk minni, en ei sá eg áður annað fyrir, þá eg meðtók téð bréf U.D., en að eg mundi neyðast þar til, kominn í töluverðar skuldir án þess að sjá nokkra brýna von um víst framfæri framvegis.24 Eu nú fór að rætast úr fyrir Finni. Honum var falið að halda áfram útgáfu Sæmundar-Eddu. Árnanefnd hafði hafið þá útgáfu á síðasta fjórðungi 18. uldar og átti vel að vanda til. Hún var með latneskum þýðingum og skýr- lngum. Þeir sem hófu þetta útgáfustarf voru Guðmundur Magnússon frá ^ulþjófsstað, sem andaðist í Kaupmannahöfn árið 1798, Jón Johnsonius, Slðar sýslumaður, og Jón Ólafsson Svefneyingur. Skúli Thorlacius ritaði f°rmála að fyrsta bindinu sem kom út 1787, síðan varð hlé á. Til þess lágu Þær orsakir að Jón Johnsonius fluttist til íslands sama ár og Guðmundur féll frá, svo að Jón Ólafsson Svefneyingur stóð einn eftir ellimóður og and- aðl>t 18. júní 1811. í bréfi Finns til F. D. Gráters 8. ágúst 1815, sem áður hefir verið vitnað greinir hann frá því að hann hafi gert latneska þýðingu á tveimur Eddu- Kvæðum um Helga Hundingsbana ásamt skýringum og tekið saman ræki-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.