Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 97

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 97
andvari FINNUR MAGNÚSSON 95 frá allri íslenskri pólitík“.53 Þrátt fyrir takmarkaðan áhuga á stjórnmálum flutti Finnur Jóni kvæði í báðum þessum veislum.54 Hlutverk Finns í íslenskum stjórnmálum hefir e.t.v. ekki verið metið sem skyldi. Hann virðist hafa haft ótvíræð áhrif á afstöðu Kristjáns konungs ^III. í sambandi við endurreisn alþingis á íslandi, en hann átti ekki fulla samstöðu með þeirri kynslóð sem hóf sjálfstæðisbaráttuna og hvarf í skugg- ann vegna þess. Einkalíf og hjónaband Fyrsta áratuginn sem Finnur Magnússon dvaldist í Kaupmannahöfn hafði hann ekkert fast starf með höndum. Á þeim árum lagði hann gjörva hönd á margt eins og drepið hefir verið á hér að framan, en fjárhagslega bar hann jafnan léttan mal og taldi sig tæpast geta stofnað heimili af þeim sökum. Samt fór svo að Finnur trúlofaðist Nicoline Barbara Dorothea Frydens- herg um páskaleytið 1819. Hún var dóttir Frydensbergs fyrrum landfógeta °g fædd í Reykjavík 1. mars 1804 og því rúmlega 15 ára þegar þetta var. Öjarni Thorarensen og Finnur Magnússon kynntust í Reykjavík 1811-12 þegar Finnur var málfærslumaður í Landsyfirréttinum. Bjarna bárust tíð- mdin um að Finnur væri heitbundinn og orti til hans gamanvísur sem hefj- ast á þessum braglínum: I Freyju katta klær kominn þá heyrða’ eg Finn ^rúðkaupið var haldið 6. nóvember 1821. Þröngur efnahagur olli því að Finnur mátti bíða hjónabandssælunnar nokkra hríð og hann fékk brátt að reyna að ástarsælan er skammvinn. í bréfi sem hann skrifaði Bjarna Þor- steinssyni sama haust vék hann að einkamálum sínum og væntanlegri heimilisstofnun og sagðist mundu flytja úr Stúdíustræti til hins nýja heim- hynnis. Kaup á húsgögnum og gluggatjöldum og fleiru sem til þurfi stefni honum í gjaldþrot.55 Lárus Sigurðsson sendi Jónasi Hallgrímssyni svohljóðandi lýsingu af inni Magnússyni í bréfi 26. september 1830: Magnusen er ófríður maður, efri vörin og nefið slútir fram, og andlitið sýnist mikið daufdrunga kauðalfegt] á hlið. Ennið dregur alltaf aftur frá brúninni aftur á hvirfil, en gengur ei upp beint, framan á að sjá eru augun ógn falleg að mér þykir, mjallhvít og dökkblá, skarplfeg], hrein og ædeí, ennið bjart og hátt og hreint, blikket rólegt, þenkjandi og aðgætið, talar stillt og gætil[ega].56 hinnur unni mjög konu sinni eins og fram kemur í bréfum hans til Bjarna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.