Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 34

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 34
32 ÓLAFUR HALLDÓRSSON ANDVARI Opuscula Vol. VII. Bibliotheca Arnamagnæana XXXIV, bls. 318- 325, og ‘Jón Helgason. Bibliografi 1980-86 ved t Agnete Loth’ Op- uscula Vol. IX. Bibliotheca Arnamagnæana XXXIX. Kóbenhavn 1991, bls. 301-02. Enda þótt Jón Helgason hafi varið mestum tíma sinnar starfsævi við rannsóknir handrita og útgáfur texta og unað sér vel við þá iðju hygg ég að þær greinar íslenskra fræða sem honum voru hugstæðast- ar hafi verið íslensk tunga að fornu og nýju og gamall og nýr skáld- skapur, allt frá eddukvæðum og dróttkvæðum til Unu skáldkonu Jónsdóttur í Vestmannaeyjum. En af fræðimönnum þeim sem höfðu fengist við fornan skáldskap hafði hann Andreas Heusler í mestu uppáhaldi, og hann sker ekki utan af lofinu um Heusler í grein sinni ‘Að yrkja á íslenzku’: Enginn maður hefur haldið fram ágæti hinna órímuðu en stuðluðu hátta, fornyrðislags og ljóðaháttar sem við köllum, með annarri eins alvöru og ann- arri eins sannfæringu og Andreas Heusler, hinn mikli svissneski forustumað- ur í germönskum fræðum og skilningsfrömuður íslenzkra fornbókmennta, sá maður sem meiri alúð hefur lagt við fornan skáldskap germanskra þjóða en nokkur annar og skynjað hann næmari listamannshlustum. Hann játar kosti lokarímsins, einkum hljómþýðleik þess og viðkunnanleik. Honum er auðvit- að fullljóst að það seilist víðar og getur tengt margvíslega saman ljóðlínur innan heils erindis, þar sem stuðlunum er varnað að sameina meira en tvær grannlínur. Lokarímið er voðfellt og notalegt, gangurinn jafn og þýður í þeim háttum er því fylgja. Hinir fornu stuðlahættir eru annars eðlis. Auðkenni þeirra er ekki þýðleiki og mildi heldur harðar áherzlur, mikilvægum orðum fylgt fast eftir, skörp greining atriðisorðanna frá hinum sem minna kveður að, ekki jafnar mjúkar línur heldur flugstígur um fjöll og brekkur, - ákefð, móður, ástríða, ekki lull heldur stökk.10 Jón tekur 8. erindi Atla kviðu sem dæmi um hina fornu stuðlahætti og skáletraði ris eða áherslusamstöfur: Hvat hyggr þú brúði bendu þá er hón okkr baug sendi vahnn vflðum heiðingja, hygg ek at hón vörnuð byði! Hár fann ek heiðingja riðit í hring rauðum, ylfskr er vegr okkarr at ríða 0rindi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.