Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 57
andvari ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON 55 ekki væri nema fyrir þá sök að óréttlátt hlýtur að teljast að krefja danska Þjóð um endurgreiðslu skuldar sem til var komin vegna ágóða einvalds konungs af íslandi. Á fyrri tíð skipti þjóðerni konungs ekki miklu máli og reyndar má deila um hvort Danakonungar hafi ekki fremur verið þýskir en danskir, og eins er óljóst að íslendingar hafi farið eitthvað verr út úr sam- skiptum sínum við konung en þegnar hans í öðrum hlutum ríkisins.73 Að lokum má benda á að í útreikningum Jóns skipta afgjöld af jörðum kon- Ungs og kirkju verulegu máli, auk andvirðis þeirra jarða sem runnið höfðu Ur opinberri eigu eftir að farið var að selja kirkju- og konungsjarðir á 18. öld. Jón veltir hins vegar lítið fyrir sér eignarrétti á jörðum konungs, sem flestar höfðu verið teknar af kaþólsku kirkjunni við siðaskipti og hefðu því att að teljast eign hennar fremur en íslensku þjóðarinnar. En í sjálfu sér skipta slíkar vangaveltur ekki miklu máli af því að vandamálið er alls ekki hvort reikningarnir eru réttir eða rangir, eða þá hvort íslendingar höfðu rétt til að krefjast slíkra skaðabóta eður ei. Islendingar höfðu vitanlega engin meðul til að láta Dani viðurkenna misgjörðir fortíðarinnar, hvað þá til að neyða þá til að bæta fyrir þær. Það sem máli skipti var fyrst og fremst að Islendingar tryðu sjálfir á reikningskröfuna og að Danir væru tilbúnir að lata framlag af hendi, og þá skipti ekki öllu þótt Danir litu sjálfir á framlag- ’ð sem ölmusu. Mjög ólíklegt hlýtur að teljast að Jón Sigurðsson hafi trúað jflint á eigin kenningar, en þær gerðu engu síður það að verkum að íslend- lngar gátu tekið við aðstoð Dana með góðri samvisku og án þess að verða Ser til minnkunar fyrir vikið. I minningu þjóðarinnar um Jón Sigurðsson er það baráttumaðurinn fyrir sjálfsforræði þjóðarinnar sem hefur lifað, en frjálslyndið er aðeins sem daiifur undirtónn í stjórnmálaskoðunum hans. Ástæða þessa er sennilega su að Jón lagði litla áherslu á frjálslyndar skoðanir sínar mestan hluta stjórnmálaferils síns, sem sést m. a. af því að hann þagði þunnu hljóði þeg- ar Alþingi neitaði að samþykkja trúfrelsi á íslandi á þingunum 1863 og 1865 eða þegar rætt var um frelsi vinnufólks á íslandi til að velja sér atvinnu og úsetu að eigin geðþótta árið 1861. Þetta kann að þykja undarlegt þegar afl er í huga að við upphaf stjórnmálaferils síns þótti Jóni þessi réttindi Sv° sjálfsögð að þeim gæti enginn mælt mót. Eins kann að þykja þver- stæðukennt að Arnljótur Ólafsson, sem hlýtur að teljast ódeigasti málsvari /jalshyggjunnar á þingi á sjöunda áratugnum, var einn harðasti andstæð- mgur Jóns á þeim árum meðal þjóðkjörinna þingmanna. Þögn Jóns í frelsis- Urnræðunum vil ég skýra með tvennum hætti. í fyrsta lagi var hann umfram u lt raunsæismaður í stjórnmálum og sem slíkur gerði hann sér fulla grein ynr að einstaklingsfrelsið naut lítils stuðnings á íslandi. Barátta fyrir at- pnnufrelsi var því tæpast líkleg til að afla fylgis, og því lét hann hana vera. öðru lagi má greina að honum þóttu önnur baráttumál brýnni en einstakl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.