Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 132

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 132
130 ÞRÖSTUR HELGASON ANDVARI ler saamange Hunde, eller saamange Heste, . . . o.s.frv.) undirstrikar skynj- un barnsins á réttunum þar sem úir og grúir af mönnum og dýrum, rétt eins og væri þar heimurinn saman kominn á einum stað; óendanlegur fjöldi, óendanlegar stærðir. Lesandinn skynjar þetta á sama hátt, eins og þetta ætli aldrei að taka enda; form og inntak haldast í hendur. Þessi sama klausa er þannig í þýðingu Gunnars: Aldrei hefði ég trúað því, að veröldin rúmaði önnur eins ógrynni af kindum, hestum, hundum, gangnamönnum og öðrum ofurhugum, hvað þá annan eins gleðskap, há- vaða, bergmál af hávaða, né heldur jafnmargháttaðar brösur, jafnmargar flöskur og jafnmikið brennivín. Útyfir réttarveggina beljaði jarmurinn í öllum hugsanlegum tóntegundum, seppar geltu hver með sínu lagi, hestar hneggjuðu og hvíuðu, menn ópuðu, örguðu og görg- uðu. Og ekki nóg með það. Snaghyrntir hrútar með horn jafndigur handleggjunum á pabba stönguðust, svo söng í höfuðbeinunum; hundar flugust á tveir og tveir eða heil benda og urrandi hóp- ur hringinn í kring;. . . (1973:1,121). Eins og sjá má er þýðing Gunnars nokkuð frábrugðin danska textanum. Hér er textinn bútaður í smærri einingar, þessi eina efnisgrein í frumtextan- um verður að átján í þýðingunni. Efnisatriðum er þannig raðað niður í skipulagðar heildir og textinn missir formlega skírskotun sína til andrúms- lofts réttanna þar sem ríkir fát og ringulreið. Einnig er klifunin felld burt og í stað hennar kemur upptalning sem skapar meiri hraða í stílnum, en til- vísunin til hinnar barnslegu skynjunnar fer fyrir ofan garð og neðan. í þýðingu Halldórs er frumtextanum hins vegar fylgt mjög nákvæmlega og stílleg einkenni halda sér eins og auðið er: Því hefði ég aldrei trúað, að svona margar kindur væru til í heiminum, né svona margir hundar, né svona margir hestar, né svona margt fólk, né svona mikill hávaði, né svona mikið bergmál af hávaða, né svona mikill gleðskapur, né svona mikill ófrið- ur, né svona margar flöskur, né svona mikið brennivín. Kindajarmurinn berst í stríð- um straumum frá réttinni, óslitinn, fossandi söngur í öllum tóntegundum, hundar gelta, hver með sínu lagi, hestar hneggja, og menn æpa. En þetta eru smámunir . • • Snaghyrndir hrútar með horn, sem eru álíka digur og armar mínir, stangast, svo undir tekur. Hestar prjóna hver á móti öðrum og bítast, slá hver annan og reka upp sker- andi óhljóð. Hundar fljúgast á, ýmist tveir og tveir eða heil benda, hver ofan á öðr- um, og urrandi hópur hringinn í kring (1941:182). Við skulum í beinu framhaldi af þessu skoða annað dæmi um það hvernig Gunnar fellir burt einstök stílbrögð og brýtur upp setningarfræðilegt forrn textans: Den Tid de var borte forekom mig uendelig lang. Skpnt jeg baade skrev og modtog „Sedler", skpnt min Mor taalmodigt fortalte mig alt hvad hun vidste om det Liv der
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.