Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 59

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 59
andvari ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON 57 hans gátu aldrei fundið sannfærandi mótleik gegn eindreginni þjóðernis- stefnu hans; öll eftirgjöf á ýtrustu kröfum hljómaði eins og svik við þjóðina °g samningar við stjórnina voru því útilokaðir. Borið hefur á gagnrýni seinni tíma manna á þessa stefnu Jóns á þeirri forsendu að það hafi ekki Verið „þeir sem gerðu hinar ýtrustu kröfur sem þokuðu því áfram skref fyr- lr skref, heldur hinir hógværu sem losuðu um sjálfhelduna sem sjálfstæðis- málið rataði aftur og aftur í.“78 Erfitt er að fallast á þetta mat, þrátt fyrir að einstrengingsleg stefna Jóns virðist ekki hafa skilað miklum sýnilegum ár- angri, a. m. k. ekki á meðan hann lifði. Fyrir það fyrsta verður árangur sjalfstæðisbaráttunnar varla þakkaður „hinum hógværu“, einfaldlega vegna Þess að pólitísk áhrif þeirra voru alla tíð mjög takmörkuð. Fyrstu tvö skref- ln 1 átt til sjálfstæðis Islendinga, þ. e. stöðulögin árið 1871 og stjórnarskráin arið 1874, voru ákvörðuð einhliða af dönsku stjórninni og hún bauð betur en meirihluti Alþingis fór fram á þegar heimastjórnin fékkst á endanum UPP úr aldamótunum. í öðru lagi er ekki annað að sjá en áætlun Jóns Sig- Ufðssonar hafi heppnast fullkomlega. Geysileg umbylting í efnahagslífi andsmanna á áratugunum sitthvoru megin við síðustu aldamót gróf smám Saman undan forneskjulegum höftum á persónufrelsi manna; eins þegar fullnaðarsigur vannst í sjálfstæðisbaráttunni voru íslendingar vel í stakk húnir til að reka eigin ríkisvald og þurftu ekki að vera upp á náð Dana h°mnir.7y Þróunin var því nákvæmlega eins og Jón hafði óskað sér, þ. e. ankin velmegun gerði á endanum fullt stjórnfrelsi mögulegt. Niðurstöður margan hátt er staða Jóns Sigurðssonar sem opinberrar táknmyndar ís- er>skrar þjóðernisbaráttu harla óvenjuleg. í fyrsta lagi er erfitt að finna í PVl sem eftir hann liggur þann neista sem þarf til að tendra bál hugsjóna og Vetja menn til baráttu við ofurefli. Stjórnmálagreinar Jóns eru sannarlega skrifaðar af djúphygli og víðtækri þekkingu, en varla hafa þær verið við al- Pýðusmekk. I öðru lagi gekk lífssýn Jóns oft í berhögg við skoðanir helstu umbjóðenda hans, og var reyndar oft nær því sem viðgekkst í Kaupmanna- ðfn en á íslandi. í þriðja lagi þurfti Jón aldrei að sæta ofsóknum af hendi ”°vinarins“ - þvert á móti var hann beint eða óbeint á launum hjá Dana- stJórn mestalla ævi sína.80 Svo einkennilegt sem það má virðast hefur þetta allt tryggt stöðu Jóns 'gurðssonar í íslandssögunni. Sú staðreynd að Jóni tókst að mestu að etja sig yfir flokkadrætti síns tíma og það að fæstir vita svo gjörla hvernig ann sá fyrir sér framtíð þjóðarinnar hefur gert síðari tíma íslendingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.