Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 106
104 AÐALGEIR KRISTJÁNSSON ANDVARI Dönsku blöðin greindu frá andláti hans og Fædrelandet minntist hans hlýlega 27. desember 1847, þar sem honum var hrósað fyrir óvenjulega mikinn lærdóm einkum í norrænni sögu og bókmenntum, en ekki síður fyr- ir góðvilja og hjálpsemi við þá sem þurftu á aðstoð að halda og aflaði hon- um vinsælda meðal hinna ungu.s3 Vert er að minnast þess að Finnur reyndist Jónasi Fíallgrímssyni vel í bágindum hans síðustu árin og greiddi til bráðabirgða sjúkralegu hans og útfararkostnað. Á fundi Hafnardeildar 16. júní 1845 las Finnur upp bréf sitt: a) um útfararkostnað Jónasfarj sál. Hallgrímssonar með 3 fylgiskjölum, b) um kröfur þær sem kynnu að verða gjörðar fyrir veru Jónasar heitins á spítalanum, og c) um föt sem hann hefur útvegað honum, og beiddist í því, að það yrði sér endurgoldið af sjóð félagsins; og féllust allir á, að forseti fengi þetta endurgoldið.84 Kostnaðinn má sjá af reikningum Bókmenntafélagins 1845.8Í Þegar Grímur Thomsen var hætt staddur fjárhagslega og Þorgrímur faðir hans hafði í hótunum að hætta að leggja honum til meiri eyðslueyri, hélt Finnur hlífiskildi yfir Grími, útvegaði honum peningalán og talaði máli hans eins og fram kemur í bréfum sem fóru milli Finns og Þorgríms. í einu þeirra, 30. september 1842, komst Finnur svo að orði: Eg segi yður það satt, að ef eg hefði verið ríkismaður eða jafnvel átt peninga aflögu, hefði eg ekki vælt fyrir mér að hjálpa syni yðar um peninga vetrarlangt á eigin kostn- að, en því er miður, að öðruvísi stendur á pökkum. - Nú stendur hann þá eins og á eyðimörk, yfirgefinn af öllum, en var annars sannarlega staðráðinn í framhaldi hans áðurnefnda loflega, til hans heiðurs og lukku miðandi, fyrirtækis. Eg neyðist þannig til að reyna til að útvega honum eitthvert lán að nýju, svo að hann ekki krókni hér af sulti og seyru í vetur, í stað þess að undirbúa sig til að verða ætt sinni og föðurlandi til sóma.86 Undir lokin herti Finnur enn á og sagði: Eg skal útvega honum hvað eg get, en sjálfsagt sjá til, að það verði brúkað með sparnaði, og annars annast hagi hans af ýtrustu efnum. Það er mér bæði kært og ókært að þurfa að skrifa þetta til góðs fornvinar, en góðan og andríkan kjama ætla eg líka vera í syni hans, er synd væri að hrinda út á kaldan klaka, svo að hann yrði að engu, hvað nær því hafði hent sjálfan mig af líkum orsökum á mínum ungdómsár- um.87 Á fundi í Hafnardeild Bókmenntafélagsins 10. maí 1848 minntist þáverandi forseti Brynjólfur Pétursson Finns með þessum orðum: Fyrst er þess að geta, að vér höfum misst úr félagsflokki vorum þann mann, sem var hans mesta prýði, fyrrverandi forseta vorn, Finn etasráð Magnússon, er andaðist á aðfangadag jóla í vetur, eins og yður er kunnugt. Mun það ekki þykja við eiga, hér að minnast þess, hversu hann varð öllum þeim mönrium harmdauði, er til hans þekktu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.