Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 61
ANDVARI
ÞJÓÐHETJAN JÓN SIGURÐSSON
59
8- Sbr. tilv. 6.
Félagsfræðingurinn Anthony Giddens hefur fjallað um þetta í bók sinni The Nation-
State and Violence (Cambridge: Polity Press, 1985); sjá ennfremur: Guðmundur Hálf-
danarson, „„Kemur sýslumanni [það] nokkuð við . . .“ Um þróun ríkisvalds á íslandi á
19. öld,“ Saga 31 (1993), bls. 7-31.
10. Magnús dómstjóri Stephensen skrifaði reyndar þó nokkuð um byltinguna, t.d. í Minnis-
verd Tídindi frá Ný-ári 1795 (Leirárgörðum, 1796), sjá Ingi Sigurðsson, Hugmyndaheim-
ur Magnúsar Stephensens (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1996), bls. 50-54 og
Loftur Guttormsson, „Franska byltingin í ágripi Magnúsar Stephensens," Ný saga 3
(1989), bls. 12-19.
' 1 • Baldvin Einarsson, Om de danske Provindsialstœnder med specielt Hensyn paa Island
(Kaupmannahöfn, 1832); sbr. Nanna Ólafsdóttir, Baldvin Einarsson og þjóðmálastarf
hans (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1961), bls. 94-123.
'2- Sjá t.d. Povl Engelstoft og Frantz Wilhelm Wendt, Haandbog i Danmarks politiske Hist-
orie fra Freden i Kiel til vore Dage (Kaupmannahöfn: Gyldendal, 1934), bls. 27 og áfram
og Vagn Skovgaard-Petersen, Danmarks historie, 5. bd., Tiden 1814-1864 (Kaupmanna-
höfn: Gyldendal, 1985), bls. 39-42.
'3. Sbr. Aðalgeir Kristjánsson, Endurreisn alþingis og þjóðfundurinn (Reykjavík: Sögufé-
lag, 1993), bls. 32.
'4. Bækur Aðalgeirs Kristjánssonar, Brynjólfur Pétursson. Ævi og störf (Reykjavík: Hið ís-
lenzka bókmenntafélag, 1972) og Endurreisn alþingis veita ágæta innsýn í viðbrögð fs-
lendinga við stofnun stéttaþinga í Danmörku.
l5- „Kongelig Resolution ang. Oprettelsen af Althinget som en særegen Landsrepræsenta-
tion for Island,“ 20. maí 1840, Lovsamling for Island, 11 (Kaupmannahöfn, 1863), bls.
614-628.
Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi," Ný félagsrit 1 (1841), bls. 94-95.
2- Sjá Guðmundur Hálfdanarson, „Hvað gerir íslendinga að þjóð? Nokkrar hugleiðingar
um uppruna og eðli þjóðernis." Skírnir 170 (vor 1996), bls. 12-13.
J8- Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi,“ bls. 68.
‘9- Sama rit, bls. 90.
2o- Sama rit, bls. 71.
Sjá t.d. Pierre Rosvallon, Le sacre citoyen. Histoire du suffrage universel en France
(París: Gallimard, 1992), bls. 105-112 og víðar, Jacques Julliard, „Le peuple,“ í Pierre
Nora, ritstj., Les lieux de mémoire 2. bd. (París: Gallimard, 1997), bls. 2359-2393 og Der-
ek Heater, Citizenship: The Civic Ideal in World History, Politics and Education (Lond-
°n: Longman, 1990), bls. 2-180.
2. Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi," bls. 73.
23- Sama rit, bls. 121. Þótt Jón hafi ekki tekið það sérstaklega fram, er ekki svo að sjá að
hann hafi talið að konur hefðu neitt við kosningarétt að gera.
Jón Sigurðsson til Gísla Hjálmarssonar, 16. apríl 1841, Minningarrit aldarafmœlis Jóns
Sigurðssonar (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1911), bls. 36.
~5- Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi,“ bls. 119-120.
• Jón Sigurðsson, „Um Alþíng," Ný félagsrit 2 (1842), bls. 61.
• Jón Sigurðsson, „Um Alþíng á íslandi,“ bls. 125 og áfram, sbr. Jón Sigurðsson „Um
skóla á íslandi," Ný félagsrit 2 (1842), bls. 157-159.
• Sbr. Tíðindi frá nefndarfundum íslenzkra embœttismanna í Reykjavík 1839 og 1841 2
2 (1842), bls. 20-28.
• Þetta kom skýrt fram í jákvæðum viðhorfum hans til beiðni Frakka um aðstöðu til fisk-