Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 136

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 136
134 ÞRÖSTUR HELGASON ANDVARI í orðavali sem er áberandi í þýðingu hans (hugleiða, yfirvega; ólíkt, helm- ingi). Þannig forðast hann endurtekningar sem er góðra gjalda vert en í þessum tilfellum á það tæplega við. í fyrsta dæminu verður textinn afar þvingaður og langt frá eðlilegu talmáli og með tilliti til þess að orðin í öðru dæminu eru lögð í munn Ugga fimm eða sex ára gömlum er þýðing Hall- dórs trúverðugri. í þriðja dæminu má lesa orð Beggu gömlu en þótt hún sé afar spakmælt keyrir úr hófi í þýðingu Gunnars. Þessi bókmálslegi stíll á þýðingu Gunnars kemur einkar vel fram í fjöl- mörgum ljóðrænum klausum Fjallkirkjunnar. Báðar þýðingarnar eru auð- ugar að mynd- og líkingamáli, þó er þýðing Gunnars öllu myndríkari. Að þessu leyti fylgir Halldór einnig frumtextanum allnáið, öfugt við Gunnar sem eykur frekar á stílskrautið og/eða breytir því. Hér að neðan sjáum við dæmi þessa: Hvor varmede Solen, hvor skinnede Elve og Bække, hvor strakte Engene sig vel- behageligt, hvor smilede Klipperne brunt og blidt, hvor duftede Brisen og hvor smag- te Bærene den Dag (1924:244)! Sólin vermdi, sem hefði hún ekki öðru að sinna, ár og lækir ljómuðu, hver sem betur gat, slegnir fletir túna og engiteiga breiddu úr sér sem voðfelldir vitazgjafar, hamra- þilin stöfuðu hita, en sýndu um leið í tvíbentu tröllabrosi fleygmyndaðar vígtennur, er varast bar, blærinn angaði af gjafmildi sumars, sem ekki sá út yfir, og aldrei hafði ég bragðað önnur eins ber, enda var þetta einstakur dagur (1973:1,115). Hvað sólin vermdi vel þennan dag, hvað glampaði fallega á lækina og árnar, hvað engið breiddi unaðslega úr sér, hvað bros klettanna var myrkt og heitt, hvað blærinn angaði, hvað bragðið af berjunum var gott (1941:175)! Eins og sjá má hefur Gunnar aukið textann allmikið; í stað stuttrar, ein- faldrar og ljóðrænnar lýsingar kemur löng og skrautmikil. Hér eins og oft áður fellir Gunnar upphafsklifunina burt en í stað hennar, ef svo má segja, verður textinn myndríkari, stuðlasetning meiri og orðalag skáldlegra, text- inn verður upphafnari. Oft fer vel á þessu en stundum jaðrar við að þýðing Gunnars sé ofhlaðin ljóðrænum eigindum; merkingin verður óljós, drukkn- ar í myndmáli, orðflúri og stuðlasetningu sem á sér enga fyrirmynd í frum- textanum. Hér er annað dæmi um þetta: Med ét sprang der en Kilde i Natten, en Kilde af Lys og Toner. Æventyrligt overra- sket som man ellers kun bliver det i Drpmme saa jeg ind i en Hule, hvor tavse Menn- esker dansede rundt til en Musik, der fpltes virkelig som en Havdpnning. Ja næsten som Dele af denne Musik dansede Mænd og Kvinder, viljelpst bundne, blindt fprte af Instrumenternes ydre og deres eget indre Tonespil, Blodets Rytme, i en Harmom hvori en tung Glæde græd (1927:48). Alls óvænt spratt fram lind í lágnættismollunni, altær uppspretta ljóss og tóna. Grip-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.