Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1997, Blaðsíða 78
AÐALGEIR KRISTJANSSON Finnur Magnússon 150. ártíð Á þessu ári er liðin hálf önnur öld frá því að sá íslendingur kvaddi lífið sem bar ægishjálm yfir landa sína heima og erlendis á fyrri hluta 19. aldar sakir frægðar og lærdóms. Hann ól aldur sinn að mestu í Kaupmannahöfn og komst þar til meiri metorða en aðrir íslendingar honum samtíða. Þessi maður var Finnur Magnússon leyndarskjalavörður konungs. Hann var af fræðimannakyni í báðar ættir. Ragnheiður móðir hans var dóttir Finns biskups Jónssonar, en Magnús faðir hans var frá Svefneyjum á Breiðafirði, bróðir þeirra Eggerts Ólafssonar skálds og Jóns Ólafssonar fornfræðings í Kaupmannahöfn. Finnur var fæddur í Skálholti 27. ágúst 1781. Hann nam skólalærdóm hjá Hannesi Finnssyni, móðurbróður sínum, þar til hann lést, en síðan hjá Geir biskupi Vídalín og tók hjá honum stúdentspróf vorið 1797 og sigldi þegar til háskólanáms í Kaupmannahöfn, aðeins 16 ára að aldri. Þar var hann í skjóli Jóns Ólafssonar, föðurbróður síns. Svo átti að heita að Finnur læsi lög, en hugur hans mun fremur hafa hneigst að öðru, því að hann gaf út ljóðabók á dönsku 19 ára gamall. Jóni Svefneyingi gast lítt að þessari ráða- breytni. Steingrímur Jónsson, síðar biskup, var þá við nám í Kaupmanna- höfn og festi á blað í dagbók sinni 26. mars 1801 að Finnur yrði föðurbróð- ur sínum „enn til raunar" með ljóðagerð sinni. Ljóðakverið hlaut heitið Ubetydeligheder I og kom út aldamótaárið. Finnur varð styrkþegi af sjóði Árna Magnússonar árið 1799. Hann kenndi nokkurrar vanheilsu á fyrstu Hafnarárum sínum og sigldi aftur til íslands 1799, en hafði þá skamma dvöl. Árið 1801 hélt hann heim á ný án þess að hafa lokið lögfræðinámi. Fyrstu tvö árin var hann hjá Geir biskupi Vídalín á Lambastöðum, en í Reykjavík átti hann heima í níu ár. Þar gerðist hann skrifari landfógeta og 30. apríl 1806 varð hann málflutningsmaður við Landsyfirréttinn. Áratuginn sem Finnur var í Reykjavfk fékkst hann enn við skáldskap, þýðingar og fræðastörf og er varðveitt nokkuð af því tagi frá hendi hans. I bréfi til þýska fornfræðingsins Friedrichs D. Gráters 8. ágúst 1815 taldi Finn- ur upp það sem birst hafði eftir hann eða lá fyrir í handriti.1 Þar á meðal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.