Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 18
14 Sigurjón Jónsson andvari manns dr. Gunnlaugs í stjórn Rauða krossins, Björns Ólafssonar ráðherra, í áðurnefndri Vísisgrein. Þegar stjórn Rauða krossins ákvað að gefa út alþýðlegt tíma- rit um heilbrigðismál, „Heilbrigt líf“, mátti segja, að dr. Gunn- laugur væri sjálfkjörinn til að hafa á hendi ritstjóm þess, enda vafasanrt, að orðið hefði úr útgáfu tímaritsins þá, ef hann hefði engan kost gert á því að takast hana á hendur. ,,Munu fáir vita, hve mikla vinnu og ósérplægni hann lagði í þetta starf sitt“, segir dr. Sigurður Sigurðsson í áðurnefndri minningargrein. Var hann þó um það leyti, sem hann tókst það á hendur, tek- inn að kenna sjúkdóms þess, er 8 ámm síðar vann honum aldur- tila. Er það til rnarks um áhuga hans á þessu starfi, að í bana- legunni las hann prófarkir af síðasta hefti tímaritsins, er hon- unr auðnaðist að fjalla um, enda vissu það allir kunnugir, að hann var iðjumaður svo nrikill, að hann gat aldrei óstarfandi verið, jafnvel þótt hann tæki ekki á heilum sér. Bálfaramálið var hið þriðja áðurtalinna nrála, er dr. Gunn- laugur Claessen beitti sér sérstaklega fyrir og leiddi til sigurs að lokum. Að vísu hafði einstaka maður hér á landi hreyft þvi nokkuð áður en hann fór að láta það til sín taka. Steingrínrur Matthíasson ritaði grein unr líkbrennslu í Skími 1905, og Guð- mundur Björnsson landlæknir um „bálfarir, jarðarfarir og ann- að líf“ 1913, sönruleiðis í Skírni, er báðar gengu í þá átt að hvetja til að taka upp líkbrennslu, og Sveinn Björnsson, síðar forseti íslands, er sat þá á Alþingi, flutti þar 1915 frumvarp til laga unr líkbrennslu, er náði samþykki þingsins og varð að lög- um. En þeim sigri var lítt eða ekki fylgt eftir, og veit ég ekki til, að málinu væri hreyft eftir það, fyrr en Gunnlaugur Claessen hófst þar handa um forgöngu. Snemma á bæjarstjórnarárunr sín- um tók hann að hreyfa málinu í hæjarstjórn og hélt því þar fram, að bærinn ætti að gangast fyrir því, að reist væri bálstofa í Reykjavík. Flutti hann þegar í sept. 1922 tillögu um, að bæjai- stjóm léti ákveða stað fyrir bálstofu; mun því ekki hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.