Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 17
ANDVARI Gunnlaugur Claessen 13 ár. Um áhugamál hans þar og málflutning segir svo í grein- inni: „Hann . . . átti mörg áhugamál. Gengu þau flest í þá átt að gera líf borgaranna bjartara og heilsusamlegra . . . Hann var manna hæglátastur, en hélt fast á sínu máli, þegar þess þurfti mcð, og flutti það með skörungsskap og rökvísi. Málflutningur hans var jafnan hófsamlegur og mótaður af þeirri háttprýði, sem einkenndi hann í öllu dagfari, svo að af bar. . . . Bæjarfélagið missti mikils í því, að hann gerðist ekki pólitískur bardagamað- ur til þess að korna í framkvæmd hugmyndum sínum í ýmsum greinum bæjarmálanna. Hugkvæmni hans var mikil í þeim efn- um og tillögur hans jafnan mótaðar af raunsæi hans og miklum vitsmunum". — Vita allir þeir, sem nokkur veruleg kynni höfðu af dr. Gunnlaugi, að þetta er ekkert oflof, enda bera ritstörf hans því órækt vitni. Rauði krossinn. Dr. Gunnlaugur Claessen var einn af fremstu hvatamönnum að stofnun Rauða kross íslands og einn af aðalstofnendum hans 1924, var þar alla tíð í stjórn og for- maður lengur en nokkur annar hefur enn verið. Hann var einn af þrem,1) sem ræður héldu á stofnfundinum 10. des. 1924, °g drap þegar á nokkur atriði heilbrigðismála, sem hann taldi, að Rauði krossinn ætti að láta til sín taka. Segir dr. Sigurð- Ur Sigurðsson berklayfirlæknir, er lengi var samstarfsmaður ^r- Gunnlaugs í stjóm Rauða krossins, í minningargrein um hann í „Heilbrigt líf“ (VIII. árg., bls. 127), að óhætt megi full- yr'ða, „að atorka hans og áhugi á málefnum og hugsjónum Rauða krossins hafi reynzt happadrýgst í því að leggja þann grund- völl, er félag þetta stendur nú á, enda veitti hann því sjálfur forstöðu á hinum örðugustu tímum. Barðist hann jafnan fyrir því, að Rauði krossinn yrði öflugur þáttur í heilsuvemdarstarf- semi landsins". Mjög í sömu átt fara ummæli annars samstarfs- 1) Hinir tveir voru Sveinn Björnsson, siðar fyrsti forseti íslands, og Guð- mundur Thoroddsen prófessor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.