Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 10

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 10
6 Sigurjón Jónsson ANDVARI maður dr. Gunnlaugs Claessens í 14 ár, hefur, svo sem áður er minnzt á, ritað minningargrein um hann í Læknablaðið (34. árg., 1. tölublað). Segir hann þar meðal annars frá starfsskilyrðum Röntgenstofnunar Háskólans framan af, eftir frásögn dr. Gunn- laugs sjálfs. Þegar þeir lesa þá lýsingu, er nokkuð kynntust röntgendeild Landsspítalans á síðustu árum dr. Gunnlaugs Claessens, fer varla hjá því að þeim detti í hug spakmælið „mjór er mikils vísir“. Dr. Gísla segist svo frá: „Stofnunin hafði til umráða 3 herbergi á Hverfisgötu 12. Dimm stofa var í kjall- ara, en röntgenstofa og biðstofa á stofuhæð. Vegna þrengsla var ekki hægt að koma inn sjúkrakistu. Þótt vinnuskilyrði hafi þannig verið léleg, mun það þó hafa valdið enn meiri erfiðleik- um, að ekki var þess kostur á þeim tíma að fá öruggan rafmagns- straum til vélanna (Elliðaárstöðin tók ekki til starfa fyrr en sumarið 1921). Trésmiðjan „Völundur" miðlaði straum af veik- um mætti. Varð stundum að síma þangað tilmæli um að stöðva vélar þar, svo að nægur straumur fengist til röntgenmyndunar. — Dr. Claessen hrosti sínu góðlátlega brosi, þegar hann minntist þessara bernskuára röntgentækninnar. En undir hinni öruggu stjóm hans óx Röntgenstofunni fiskur um hrygg ár frá ári. . . . Llagur Röntgenstofunnar vænkaðist mjög, er hún flutti í hús Nathan & Olsens, en þar tók hún til starfa í jan. 1918. Fyrstu árin var aðaláherzlan lögð á röntgenskoðun, en sérstök vél til röntgenlækninga var sett upp í júní 1919. Síðar (1921) komu bogaljós, og má þá segja, að komin hafi verið upp fullkomin röntgen- og 1 jóslækningadeild". Um starf dr. Gunnlaugs Claessens við röntgenstofnunina og röntgendeildina farast dr. Gísla Fr. Petersen orð á þessa leið: „Dr. Claessen var stórhuga og framsækinn. Hann sá að þörf var fyrir stærri og betri vélar, en þar var við ramman reip að draga, — húsnæðisleysi, rafmagnsvandræði og fjárskort. Það liðu þvi nokkur ár áður en stofnunin eignaðist sérstök geislalækninga- tæki, og fengust þau fyrir sérstaka lagni dr. Claessens að koma áhugamálum sínum fram. Honum var sýnna um það en flest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.