Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 98
94 Ólafur Sigurðsson ANDVARI hádegið og á kvöldin. Þess á milli gaf ég þeim fiskimaðk, en KtiS í einu. MaSkinn gaf ég einnig í vatniS. Vegna þess hve erfitt var aS fá fiskúrgang í maSkaveitu, treyndi ég maSkinn lengur en heppilegt var. Var sumt af hon- um skriSiS undir rusliS og byrjaS aS dökkna, en þá er hann orSinn hættulegt fóSur og getur valdiS uppþembingi og gasi í ungum og jafnvel eitrun. Ungarnir vildu blotna dálítiS fyrst í staS. Fyrsta daginn rak ég þá tvisvar inn í fóstruna, en úr því vissu þeir, livert þeir áttu aS fara, ef þeir blotnuSu. Fóstran var upphituS allan tímann, sem þeir höfSu hana. Fyrsta ágúst merkti ég ungana og daginn eftir opnaSi ég girS- inguna; voru þeir þá orSnir fleygir. Fyrst í staS héldu þeir sig alltaf heima viS og voru viS tjörnina á næturnar. Þó þeir færu eitthvaS á daginn, þurfti ég aS gefa þeim hér um hil fullkomna gjöf í viku tíma, en úr því fóru þeir aS bjarga sér, en héldu þó til á eyrinni framan viS tjörnina á næturnar. Og margar vikur voru þeir þarna viSloSandi". Þessi litla tilraun er í raun og veru allmerkileg og gefur góSar vonir um, aS einmitt eftir þessari leiS verSi æSarvarpsræktinni þokaS áleiSis til aS verSa drjúgur liSur í landbúnaSarframleiSsl- unni. E £ n i. Bls. Gunnlaugur Claessen, eftir Sigurjón Jónsson lækni ............... 3—21 Á mótum gamals tíma og nýs, eftir Þorkel Jóhannesson ............ 22—49 Milli Beruvíkurhrauns og Ennis, eftir Magnús Má Lárusson prófessor 50—62 Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar, eftir Böðvar Jónsson 63—80 Landkostir í hirtu raunsýnnar athugunar, eftir H. LI............. 81—85 Æðarvarpsrækt, eftir Ólaf Sigurðsson, bónda í Hellulandi ........ 86 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.