Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 50
46 Þorkell Jóhannesson ANDVARI ekki vistir, var atvinnulaust, alls 7800 manns. Árið 1784 var hundraðstala slíks fólks í Skálholtsbiskupsdæmi 11,7%. Bæði þessi ár, og einkum hið síðartalda, voru óhagstæð og sýna því hærri þurfamannatölu en eðlilegt má telja, en ljóst er, að hún hefir verið geysihá jafnan á 18. öld. Árið 1840 eru sveitarómagar taldir 1961, eða 3,4% af mannfjöldanum, 1845: 1691, eða 2,89%, og 1850: 1244, eða 2,1%. Vert er að gæta þess, að líklega hefir tala þurfamanna aldrei lægri verið á 19. öld en þennan áratug, enda er þá betur ástatt í þessu efni hér á landi en t. d. í Dan- mörku (6—7% í Kaupmannahöfn, annars urn 3%). Þurfamanna- talan er hlutlallslega hærri sunnan og vestan lands en nyrðra og eystra og bendir það til jafntryggari afkomu í landbúnaðar- héruðunum. Þrátt fyrir allt þetta, sem nú var talið, stóð hagur landsmanna á völtum fæti. Framför sú, er orðin var, var eflaust mest að þakka hagstæðu árferði og þolanlegri verzlunarhögum en olt fyrrum. Mikill þorri bænda var leiguliðar og bjuggu við úrelt og óhagstæð leigukjör. Árið 1842 eru taldir 7204 bændur á 5621 jörð, þar af 1237 sjálfseignarbændur, eða urn sjöttungur bændastéttarinnar. Ekki bætti það kjör leiguliðanna, að eftir- spurn eftir jarðnæði fór mjög vaxandi. Svo sem sjá má af tölu jarða og bænda 1842, hefir tvíbýli verið allvíða þá þegar, þótt enn meira kveði að skiptingu jarða síðar á öldinni, við vaxandi fólksfjölda, allt þar til Vesturheimsferðir hófust og því næst flutn- ingur fólks í kaupstaði og sjóþorp. Hér er það enn til marks, að frá því um 1840 og fram undir 1870 kveður allmikið að því, að reist sé nýbýli í dölum og heiðum, einkurn nyrðra og eystra, þar sem fyrrum hafði a. m. k. um langan aldur engin byggð verið, svo sem í Jökuldals- og Möðrudalsheiði, á Hólsfjöllum, a Mývatnsheiði og víðar. Og þótt búfjártalan yxi hlutfallslega meira en fólksfjölguninni svaraði, er augljóst, að heldur fjölgaði sma- bændum, er búa urðu við þröngan kost. Hér er og á það að líta, að þótt áhöfn á jörðunr stækkaði yfirleitt, var það fyrst og fremst að þakka hagstæðara árferði og meiri mannafla, er beitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.