Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 58
ANDVARI 54 Magnús Már Lárusson í annarri heimild er það talið Iiafa verið 20 hundruð til forna.24) Sé það rétt, að jarðir þessar þrjár hafi í upphafi myndað eina landnámsjörð, sem eigi er óhugsandi landfræðilega, þá ætti stærð hennar að hafa verið um 50 hundruð, sem eigi er ósenni- leg stærð. Annað dæmi um slíka öra skiptingu er mjög nærtæk. í Eyr- byggju segir, að Þrándur stígandi, sonur Ingjalds, hafi búið lengi á Ingjaldshóli, en síðan á Þrándarstöðum.25) Ætti það að liafa verið um eða eftir árið 1015. Og Kjalvegs er getið seint á 13. öld, að því er virðist.26) Þrándarstaðir voru gefnir Helgafellsklaustri snemma eftir stofnun þess árið 1186 af Æsu hinni auðugu að Hólmlátri. Hún var Þorbergsdóttir, kona Þórhalls Svartssonar að Hólmlátri.27) Hjá Þrándarstöðum er smátjöm, er nú nefnist Æsutjörn, en í Víglundar sögu nefnist hún Esjutjöm.28) Hins vegar er tjörnin nefnd Æsutjörn í landamerkjaskrám Þrándarstaða og Ingjalds- hóls frá því um árið 1280, sem er aðeins til nú í afritum og það elzta er frá árinu 1606, en það er einmitt sú skrá, sem er heim- ildin um gjöf Æsu. Textinn getur því verið spilltur.29) Senni- lega er heitið Esjutjörn upphaflegra, þar sem flögugrjót finnst nálægt tjörninni í holtum, og þegar grafið var fyrir kjallara íbúðar- hússins á Kjalveg var þar flögugrjótslag og síðan hrein smámöl eins og víða við sjó (B. S. B.). Þrándarstaðir eru bæði í Vilkinsbók og Jarðabókinni metnir til 12 hundraða.30). Ingjaldshóll og Kjalvegur voru seldir Helgafellsklaustri ár- ið 1365,31) Vilkinsbók metur Ingjaldshól til „viij c oc xx“, en Jarðabókin til 20 hundraða. Munurinn kann að stafa frá því, að Þæfusteinn hafi þá fylgt Ingjaldshóli. Árið 1364 gaf Elalldóra Þorvaldsdóttir, kona Benedikts Kolbeinssonar Auðkýlings, klaustr- inu að Helgafelli jarðimar Hóla (Hólahóla), Garða (í Beruvík) og Þæfustein í próventu sína. (D.I. III, 201, VI, 16). Jarðabókin metur Þæfustein til 8 hundraða. (J. ÁM. V, 228). Kjalvegur er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.