Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 9
andvari Gunnlaugur Claessen 5 unar á vegum Háskólans. Gekk hann svo greiðlega, að stofn- unin gat tekið til starfa þegar upp úr nýári 1914. Þegar lækningar með radium hófust hér 1. júlí 1919 — en forgöngu fyrir félags- skap áhugamanna um fjársöfnun til kaupa á radium hafði Gunn- laugur haft — varð hann einnig forstöðumaður þeirra. Þegar Landsspítalinn tók til starfa, var ein deildin þar, röntgendeildin, ætluð röntgen-, radium- og ljóslækningum, og varð Gunnlaugur að sjálfsögðu yfirlæknir þar (frá 1. jan. 1931). Upp frá því hélt hann fyrirlestra fyrir stúdentum í læknadeild Háskólans um geislalækningafræði og leiðbeindi þeim um röntgen- og ljós- lækningameðferÖ sjúklinga. ÁSur hafði hann haft á hendi kennslustörf í KfeÖlisfræÖi við læknadeildina (árin 1914—1918 og 1923—1926). Árið 1928 var honum veitt doktorsnafnbót við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Var doktorsritgerð hans um röntgengreiningu sullameina (The Roentgen-Diagnosis of Echinococcus Tumors) og hlaut mikið lof. Lltan fór hann mörg- um sinnum endranær til að kynna sér nýjungar í geislalækning- um og Ijóslækningum, og segir dr. Gísli Fr. Petersen í minn- mgargrein, er hann ritaði um dr. Gunnlaug í Læknablaðið og síðar verður hér víðar vitnað til, að allt það, sem hann kynntist og til framfara horfði, hafi verið notfært þegar í stað. í sumum þessum ferðum sat hann þing geislalækna sem fulltrúi Islands, þar á rneðal þing norrænna geislalækna í Stokkhólmi 1923 og alþjóðaþing geislalækna í London 1925, er hann ritaði urn bæði skemmtilegar og fróðlegar greinar í Læknablaðið. Gunnlaugur kvæntist 16. október 1914 Þórdísi, dóttur Björns Jenssonar kennara við Menntaskólann í Reykjavík, bróðursonar Jóns forseta Sigurðssonar, sem öllum íslendingum er jafnan minnisstæður. Var heimili þeirra hið prýðilegasta, og hjálpuðust hjónin að því með hispursleysi sínu og heillandi viðmóti að gera gestum, sem að garði bar, dvölina þar ánægjulega. Þau eignuðust tvær dætur, sem báðar eru giftar í Kaupmannahöfn. Dr. Gísli Fr. Petersen, núverandi yfirlæknir við röntgendeild Landsspítalans og þar á undan aðstoðarlæknir þar og samstarf§-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.