Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 91
ANDVARI Æðarvarpsrækt 87 1. Að æðarvörpin megi nrargfalda. 2. Að æðarvörp sé hægt að rækta á flestum jörðum, sem að sjó liggja, og mörgum öðrum, sem eru við ár og vötn, þó nokkuð sé frá sjó. 3. Að skæðustu óvinir æðarvarpa séu: a. Svartbakur, sem étur egg og unga æðarfuglsins í stór- um stíl; b. Æðarfuglaskyttur, sem drepa uppkomna fuglinn; c. Óskynsamleg eggjataka sumra varpeigenda. Hvert er nú orðið okkar starf í þau nærfellt 200 ár, sem þessir ágætu menn hafa til okkar talað um aukningu og ræktun á ein- um arðsamasta og indælasta atvinnuvegi þjóðarinnar? Nokkuð hefir áunnizt og ýmsir bændur hlynnt að æðarvörp- um sínurn og nokkrir hafa fengizt við að koma upp nýjurn æðar- vörpum. Þetta sést greinilega á skýrslu, er síra Sigurður í Vigur hirtir í ritgerð sinni, er áður getur. 1805 er tala varpjarða á öllu landinu 116 og útfluttur æðar- dúnn rúmlega 1000 kg., en 110 árum síðar, eða 1914, eru varp- jarðir orðnar 258 og útfluttur æðardúnn nær 4000 kg. Dr. Finnur Guðmundsson færir í grein sinni „Æðarvörp og dúntekja á íslandi" sterkar líkur fyrir því, af hverju æðarvörp- um hnignar svo mjög eftir 1928. Tilfærir hann sérstaklega þrennt: 1. Tortíming eggja og unga æðarfuglsins af völdum svartbaks. 2. Tortíming æðarfuglsins af manna völdurn. B. Vankunnátta og kæruleysi við hirðing æðarvarpa. Mjög koma þessar ályktanir dr. Finns heim við þær upplýs- ingar, sem ég hefi getað aflað mér um æðarvörpin víðsvegar á landinu, meðan ég hafði leiðbeiningastarfsemi þar um. Hirðing. Öllum varpbændum kemur saman um þetta: Sé slegið slöku við hirðingu æðarvarpa, fyrir og um varptímann, vilja þau furðufljótt rýrna. Ekki er hægt að segja, að hirðing og umbún- aður æðarvarpa að vorinu sé mikið verk, þar sem varplönd eru ekki uijög víðlend. En það er dútlvinna og krefst alúðar. Verka þarf rusl og sand úr görnlu hreiðrunum, gera ný hreiður og bera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.