Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 93
andvahi Æðarvarpsrækt 89 lega afkvæmi sitt af lyktinni og vill ógjarnan annast annarra af- kvæmi. Margs konar háttur er hafður á um hirðingu dúnsins úr varp- inu. Sumir varpbændur taka ekkert af dún, fyrr en fuglinn hefir leitt út. Aðrir eru að smátaka hann í hverri göngu, taka t. d. mestu dúnkragana kringum hreiðrið, sem oft vilja fjúka. Þekkt hefi ég þann sið að taka mestallan dúninn, áður en æðurin ungaði út. Var það gert á þann hátt, að eggin voru tekin upp úr hreiðrinu og lögð til hliðar, dúnkarfan öll tekin upp og tínt neðan úr henni heyið og dálítið af dún og sina lögð í hreiðrið í staðinn. Hér var allt of langt gengið, þó útungun hafi heppnazt sæmilega, þar sem um var að ræða þurrar, sendnar eyjar, alþaktar í sinu. í þessu tilfelli sem annars staðar er meðalvegurinn beztur. Það er áhættulaust að taka ofurlítið af dún, áður en útungun er lokið, en gera það svo hreinlega, að sem minnst sjáist, að átt hafi verið við hreiðrið, en þó með þeim hraða, að sem allra minnstan tíma sé dvalið við hvert hreiður. Sama rná segja um allar göngur, sem um varpið eru farnar. Það á að ganga varplöndin ætíð eftir sömu reglu, helzt af sömu mönnum það vorið. Ganga með jöfn- um hægum skrefum, allar hreyfingar séu hægar. Ekkert handa- pat né hávaði, svo sem köll, má eiga sér stað. Einkum á þetta við fyrri hluta varptímans ár hvert, meðan fuglinn er að læra að þekkja vini sína. Mjög ríður á við hirðingu æðardúns að flokka hann strax í varpinu. Hafa betri dún sér og botnskánir og blautan dún sér. Eftir að heim er komið með dúninn, verður að þurrka hann í sólskini eins fljótt og við verður komið, annars er skemmd og ódrýgindi vís. Nú vill því miður oft svo til, að ekki er um sólskin eða þurrviðri að ræða; verður þá að breiða dúninn, t. d. á hjalla- loft, eða á vímet (steypunet), sem lagt er á grindur nokkuð frá gólfi í húsi, sem súgur leikur um. Umfram allt verður að losa hann úr pokunum. Saman hnoðaður í poka og oft volgur skemmist hann afar fljótt; tapar bæði lit og seigju. Sé dúnninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.