Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 45
andvari Á mótum gamals tíma og nýs 41 80% þjóðarinnar á landbúnaði, en 6—7% af sjávarafla. Er þá líka augljóst, að mikill liluti sjávaraflans og þess liagnaðar, er af honum varð, hefir runnið til landbúnaðarins, að því leyti sem bonum var ekki varið til aukningar útgerðinni. Er þetta um leið skýring á því, að landbúnaðurinn gat framfleytt sívaxandi mann- fjölda, er nam 48—49 þús. manns fram um miðja öldina, og að vísu við betri og tryggilegri lcjör en löngum áður, sem enn skal sýnt verða. En að sjálfsögðu hafði búnaðurinn einnig tekið nokkr- um framförum á þessu tímabili og skal nú stuttlega að því vikið. Á síðara hluta 18. aldar gerði ríkisstjórnin með ráði og at- beina helztu áhrifamanna á íslandi allgagngera tilraun til þess að koma frarn umbótum í atvinnumálum landsmanna. Með stofn- un Nýju innréttinganna 1751—1752 að forgöngu Skúla Magnús- sonar, með fjárstyrk frá ríkisstjóminni, var stefnt að marghátt- uðum umbótum og nývirkjum í flestum atvinnugreinum, fyrst og fremst í iðnaði (vefsmiðja, veiðarfæragerð, skinnaverkun, brenni- steinshreinsun o. fl.), en einnig í landbúnaði (garðyrkja og jarð- rækt önnur, kynbætur sauðfjár) og sjávarútvegi (þilskipaútgerð, báta- og skipasmíði, notkun nýrra veiðarfæra, saltgerð, nýjungar í fiskverkun). Flest fór þetta meira eða minna í handaskolum og ]águ til þ ess ýmsar ástæður. Grimm og langvinn harðindi 1752— 1757 ollu hér miklu urn, en því næst barst hingað skæð fjár- sýki með kynbótafé sumarið 1761, er olli geigvænlegu tjóni á sauðfé í miklum hluta landsins, svo að til auðnar þótti horfa. ^iðnám hófst 1770 með rannsóknum landsnefndarinnar fyrri á högum þjóðarinnar, er leiddi til róttækra aðgerða í baráttunni §egn fjársýkinni, sem lauk með fullurn sigri 1779. Jafnframt hófst ríkisstjórnin handa um aðgerðir til umbóta á nýjan leik, m- a- með setningu nýrra laga, er stefnt var að því að koma Iram á fremur skömmum tíma gagngerðum umbótum í jarðrækt °g retta landsbyggðina við eftir brun undanfarinna áratuga (jarð- ræktarlög og nýbýlalög 1776). Með aðgerðum þessum, samfara fyrirheitum um fjárframlög og verðlaun frá ríkisstjórninni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.