Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 55
ANDVARI Milli Beruvíkurhrauns og Ennis 51 Ingjaldshóli, Goti að Gotalæk, Hólmkell að Fossi við Hólm- kilu.6) Ennfremur var Saxi á Saxhóli, sonur Ingjalds, er rek- inn var í burtu af Grímkeli Hlfssyni, bróður Gunnbjamar, er Gunnbjamarsker eru við kennd. Grímkell nam land frá Beru- víkurhrauni til Neshrauns og út um Ondverðames og tók sér bólstað að Hrauni hjá Saxhóli, sem nú nefnist Forni-Saxhóll.7) Mun það vera réttasti skilningur á orðalagi Landnámu, enda stóð bærinn alveg við hraunjaðarinn. Yngri heimildir greina öðruvísi frá. I Bárðar sögu Snæfells- áss segir, að Ingjaldur Alfarinsson hafi fundið sér land að Ingjalds- hóli að ráði Bárðar Dumbssonar, en honum hafði hann orðið samferða til Islands. Ennfremur segir í sögunni, að Hólmkell hafi verið bróðir Ingjalds, faðir Ketilríðar, er Víglundur orti flest- ar vísur um.8) I Víglundarsögu segir svo, að Hólmkell hafi búið að Fossi við Hólmkilu. Hann var Álfarinsson, Válasonar, bróðir Ingjalds að Ingjaldshóli og Höskulds að Höskuldsstöðum og Gota að Gotalæk. Segir svo, að Þorgrímur prúði Eiríksson hafi keypt land að Ingjaldshóli, en Ingjaldur færi kaupferðum í annan stað.°) Rekst heimild þessi á við aðra betri um Þránd stíganda Ingjaldsson, er síðar verður getið. Bárðar saga Snæfellsáss er talin rituð á fyrra hluta 14. aldar, en Víglundarsaga er líklega rituð á síðari híuta 14. aldar.10) Þó er það eftirtektarvert, að Bárðar saga skuli vitna til vísna Víg- lundar. Hvernig sem litið er á heimildir þessar, þá virðist þó öruggt, að þeir hræðumir, Álfarinssynir, hafi búið á ofangreindum stöð- uni. Em þeir þekktir enn í dag undir sömu nöfnum eða því sem nasst, nema Höskuldsár, þar sem nú er verstöðin og kauptúnið Sandur. Um kauptúnið á Sandi rennur enn á, er nefnist Höskuldsá, °g tengir heiti það Sandinn við landnámstímann. Snemma hefur athafnalíf hafizt og dafnað á þessum slóðum. I Eyrbyggju segir svo frá, að Þóroddur skattkaupandi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.