Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 96

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 96
92 Ólafur Sigurðsson ANDVAHl gæzlumanna og ákaflega sljóu almenningsáliti. Vitanlega ætti það að vera sjálfsögð skylda hvers borgara, sem veit urn slík afbrot, að kæra það eins og hvern annan þjófnað. Að síðustu vil ég nokkuð minnast á aukningu æðarvarpa og hver ráð séu þar helzt tiltækileg. Nú er verð á æðardún orðið svo hátt, að hver kolla gefur af sér 12—15 kr. árlega. Þegar svo er vitað, að fuglinn verður gam- all, eða 10—20 ára, er auðséð, að hér er um góðan hústofn að ræða, og hann þarf ekki að fóðra. Það er því ekkert undarlegt, þó sú spurning vakni: Er ekki hægt að fjölga æðarluglinum í stórum stíl og það allhratt? Þær litlu tilraunir, sem gerðar hafa verið með útungun æðar- eggja í vélum og uppeldi æðarunga, virðast benda eindregið á, að þetta sé mjög auðvelt. Af þessum tilraunum er sú merkust, er ég fékk Kristján Geirmundsson fuglafræðing á Akureyri til að gera vorið 1948. Eggin fengum við í varpinu á Laufási. Voru þau flutt í kassa á bíl. Fyrst var haft hey á botninum, þá þunnt lag af æðardún, en ofan á dúninum hitapoki með snarpheitu vatni og svo æðar- dúnn, sem eggin voru látin á. Síðast breitt gott dúnlag yfir eggin. Engum vandkvæðum er það bundið að flytja þannig egg, þó um alllangan veg sé að ræða, t. d. nokkurra klukkustunda akstur, eink- um ef eggin eru orðin mikið unguð, en þá eru þau ekki eins viðkvæm. Kristján segir svo frá: „Eggin setti ég strax 22. júní í upp- hitaða útungunarvél og hafði hitastigið eins og venja er til, 103° Fahrenheit. Ungana tók ég ekki úr vélinni fyrr en sólarhring eftir að þeir komu úr eggjunum og setti þá í upphitaða ungafóstru. Voru þeir þá orðnir þurrir og bústnir. Ungana setti ég að kvöldi til í fóstruna og lokaði henni um leið. Þegar þeir elztu voru 12 daga, en þeir yngstu 5 daga gamlir, tók ég fóstruna af þeim, því ég þurfti hennar með fyrir enn þá yngri unga. Ungaskýlið, þar sem ég hafði fóstruna, var ca. einn meter frá vatninu. Var gólf þess þakið þykku lagi af sandi og náði sandurinn yfir það ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.