Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 72
68 Böðvar Jónsson ANDVARI vinnu norður í sveitir Húnavatnssýslu og til Skagafjarðar. Allt þetta fólk hafði hesta með sér og var það nokkur aukakostnaður, ef menn áttu ekki hesta sjálfir. En vanalega var líka alls staðar nyrðra greitt hærra kaup en syðra. Kaupið var borgað oftast í tómu smjöri, 2 fjórðungar smjörs á viku fyrir karlmann í 9—10 vikur, en konur fengu hálfu minna, þó stundum ríflega það. Flestir, sem norður fóru, vildu halda þeirri venju og ekki fara í kaupavinnu annars staðar og lágu til þess ýmsar ástæður, svo sem nú skal greina. Það var ekki lítil tilbreytni fyrir okkur sunn- lenzka menn og konur, er unnið höfðum óslitið að sömu störf- um allan veturinn og vorið, að hætta því, setjast upp á hesta og leggja í fjögurra til fimm daga ferð norður. Og þótt ekki væri allir hestamir vakrir, sem riðið var, gerðum við að gleði- og skemmtitíma þá daga, sem ferðin stóð. Við vorum búin út með nesti í skjóðu: Brauð, smjör, harðfisk og kaffi. Surnir höfðu með sér hangiket. Bindindi þekkti enginn, svo ýmsir voru kenndir fyrsta daginn, og þeir sem sparsamir vom geymdu sér lögg til næsta dags. Ferðinni var að venju hagað þannig héðan af Nesj- um og úr Reykjavík, að fyrsta daginn var farið í Þingvalla- sveit, tjaldað við svonefnda Brúsastaðabrekku. Næsta dag héld- um við sem leið liggur norður um Tröllháls og Víðiker, Brunna og Kaldadal og var tjaldað að kveldi á Hvítárbökkum í Húsafells- skógi. Þarna, eftir dagsreið yfir Kaldadal, var drukkið það sern eftir var í nestisflöskunni, og einmitt hér reyndu menn eftir beztu föngum að kasta af sér þunglyndis- og þrældómshjúpi liðins vetrar. Var þarna oftast góð skemmtun frammi höfð, er búið var að tjalda og koma hestum í haga. Menn tóku upp nesti sitt og borðuðu og drukku kaffi, kváðu og sungu. Dæmi voru til þess, að þarna var stiginn dans, sem annars var þá lítt tíðkað af sunnlenzku verkafólki, en hér, úti í skógi, uppi á fjöllum, var allt skemmtun, allt frjálst eina nótt. Eina kvöðin sú, að menn skiluðu sér að morgni, þó ekki væri rnjög snemma, svo að þeir, sem fyrstir voru á fætur, þyrfti ekki að leita að öðru en hestun- um. Menn voru oft á slíkum nóttum ekkert að þrengja sér inn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.