Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 11
ANDVARI Gunnlaugur Claessen 7 um öðrum að útvega nauðsynleg tæki og endurbæta það, sem úrelt var orðið. Það var happ, að það féll í hans hlut að koma fótum undir röntgenfræðina hér á landi. Nýjar greinar vísind- anna, í læknisfræði sem á öðrum sviðum, eiga alla jafna erfitt uppdráttar, og því mikið komið undir mannvalinu í byrjun. Dr. Claessen kappkostaði ætíð, að röntgendeildin stæði ekki að baki hliðstæðum stofnunum erlendis, og því tókst honum að koma til leiðar". Um kennslustörf dr. Gunnlaugs í röntgenfræðum, en þau kenndi hann stúdentum í læknadeild Háskólans, svo sem áður er getið, kemst dr. Gísli Fr. Petersen svo að orði: „Honum var kennslustarfið mjög hugleikið, enda var það stór þáttur í skap- gerð hans að fræða aðra og miðla þeim af þekkingu sinni“. — Þetta hið sama sýndu og öll ritstörf hans, er miðuðu til fræðslu, hvort sem ætluð voru læknum eða leikmönnum og hvort sem fræðslan var um geislalækningar eða önnur efni. — Enn getur dr. Gísli Fr. Petersen þess varðandi kennslu- og leiðbeiningar- starf dr. Claessens, að honum hafi verið einkar sýnt um að henda öðrum á viðfangsefni. Aldavinur dr. Gunnlaugs Claessens, prófessor Gösta Forsell í Stokkhólmi, sem lengi hefur verið talinn fremstur geislalækna á Norðurlöndum, ritaði minningargrein um dr. Gunnlaug í tíma- ritið Acta Radiologica; gefa norrænir geislalæknar það út og var dr. Gunnlaugur einn af ritstjórum þess 8 eða 9 síðustu árin sem hann lifði. Þar segir prófessorinn svo um kennslubók dr. Gunnlaugs, Röntgendiagnostik, en undirstaða hennar segir dr. Gísli Fr. Petersen að fyrirlestrar hans í læknadeild Háskólans hafi orðið: „Kennslubók Claessens í röntgenfræðum, Röntgen- diagnostik, er það rit, sem hann hefur orðið kunnastur fyrir meðal annarra lækna á Norðurlöndum en röntgenfræðinga. Sú hók hefur komið út á dönsku í tveim útgáfum (1940 og 1946). Þessi bók er sérstæð sem kennslubók í röntgengreiningu, vegna þess hve Ijóst og lipurt hinn trausti og æfði kennari leiðir nem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.