Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 54
ANDVARI Milli Beruvíkurhrauns og Ennis. Eftir Magnús Má Lárusson. Svo segir í Landnámu, að Váli hinn sterki hafi heitið hirð- maður Haralds konungs hins hárfagra. Hann vó víg í véum og varð útlægur. Hann fór til Suðureyja og staðfestist þar, en synir hans þrír fóru til fslands. Hét einn Atli, annar Alfarinn, þriðji Auðunn stoti. Atli Válason og Asmundur, sonur hans, námu land frá Furu til Lýsu í Staðarsveit.1) Auðunn stoti nam Hraunsfjörð allan fyrir ofan Berserkjahraun, á milli Selvallavatns og Tröllaháls.2) Alfarinn nam Snæfellsnes milli Beruvíkurhrauns og Ennis. Eigi getur Landnáma þess, hvar Alfarinn hafi tekið sér bólstað, og sennilega hefur hann heitið öðru nafni, en Alfarinn verið viður- nefni hans. Hins vegar er skylt að geta þess, að orðið Alfarinn kernur fyrir sem mannsnafn, þótt ákaflega sjaldgæft sé, og ætti Alfarinn Válason að vera eini maðurinn sannsögulegi, sem borið hefur það nafn. f nafnaþulunum í Skáldskaparmálum kemur orðið fyrir sem nafn á jötni.3) í Ynglingasögu er sagt frá því, að móðurfaðir Olafs konungs Geirstaðaálfs hafi heitið Alfarinn og verið konungur í Alfheimum, er þá voru kallaðir milli Raum- elfar og Gautelfar.4) Ennfremur virðist sá Alfarinn hafa tekið þátt í Brávallabardaga með Hringi konungi, en hér er þó senni- lega ekki um neina sannsögulega persónu að ræða.5) Alfarinn virðist geta verið myndað eins og Þórarinn (Þór-arinn), og ætti líklega að rita nafnið Álfarinn (Álf-arinn). Synir Álfarins voru þeir Höskuldur, er bjó að I löskuldsám, og Ingjaldur, er bjó a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.