Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.1953, Blaðsíða 68
64 Böðvar Jónsson ANDVARI heiman í kaupavinnu, var komið heim. Haustvertíð stóð til að- fangadags jóla. Miklu færri skip gengu á haustvertíð en á öðrum vertíðum, enda fátt urn aðkomusjómenn. Mest voru notuð sex- manna för á haustvertíð. Á þeim var höfð sjö manna áhöfn með formanni. Þó voru stundum notuð stærri skip, áttæringar, eða minni hátar, fjögurramannaför. Flestum útvegsmönnum þótti nauðsynlegt að ráða einn mann yfirskips, sem kallað var, því alltaf gat einhver af skipshöfn fatlazt frá róðrum um lengri eða skemmri tíma, en úr því er vertíðin hófst, var sjórinn kappsamlega sóttur. Þótti því miklu varða, að hér væri sem bezt fyrir öllu séð, er sjósóknina varðaði. Formennirnir kostuðu kapps urn að ná í sem bezta háseta, hafa skip sín sem bezt úr garði gerð, eftir því sem frekast var kostur á, nota sem stærst segl að fært þótti, til þess að geta verið sem fljótastir í förum, róa sem fyrst á morgnana og komast sem fyrst til miða í veiðiskapinn. Keppi- kefli þeirra var að afla sem mest og komast í álit fyrir góða for- mennsku. En til þess að komast í formannsstöðu, varð maður fyrst að afla sér álits sem góður háseti, dugnaðar þjarkur, svo að einhver útvegsbóndinn tæki eftir manni og falaði hann til for- mennsku á báti sínum. Formannsstaðan var oftast trygg, ef ekki vildi til alfarið tap á öllu, skipi og mönnum. Ekki vissi ég til, að neinn formaður félli í áliti, þótt hann í róðri missti skip og afla, sem við bar í vondum veðrum, og stundum einn eða fleiri af hásetum sínum, en væri svo bjargað af öðrum. Nei, þessir menn fengu ef til vill meira traust, meiri samúð fjöldans fyrir bragðið. Oftast var sú orsök til skaða á skipi og mönnum, að full djarflega var siglt eða ofhlaðið af fiski, en slíkt henti stundum hina dugmestu formenn og slarkaðist furðanlega, þótt lítið eða ekki mætti þá út af bera. En óhapp getur alla hent. Flestir karlmenn hér um slóðir sóttu sjó, allt frá drengjum um fermingu til gamalmenna. Þó voru nokkrir skipasmiðir, sem ekki reru á haustvertíð. Vil ég þar til nefna Olaf Guðmundsson í Mýrarhúsum, Brynjólf í Nýjabæ, Þorlák á Bakka, og svo hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.